ÍSLENSKA
UMHIRÐA OG HREINSUN | 183
SMÁMATVINNSLUVÉLIN NOTUÐ
3
Helltu vökvum, eins og olíu, hægt
ofan í úðaskálina� Vökvinn blandast
á skilvirkan og rækilegan hátt saman
við hráefnin þar sem þau snúast inni
ívinnuskálinni�
4
Þegar svo vinnslu er lokið skaltu
fjarlægja lokið svo að þú getir
notaðstútinn til að hella�
UMHIRÐA OG HREINSUN
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
1
Smámatvinnsluvélin tekin úr
sambandi� Fjarlægðu vinnuskálina,
lokið og hnífinn�
VALKVÆTT: Hægt er að fjarlægja lokið
til ítarlegri hreinsunar, ef nauðsynkrefur�
2
Hægt er að þvo vinnuskálina,lokið,
lokhringinn og hnífinn í efstuhillu
íuppþvottavél; eða þvo allahluta
íheitu sápuvatni� Skolaðuogþurrkaðu�
W10860735A_13_IS_v02.indd 183 9/14/16 4:22 PM