ÍSLENSKA
SMÁMATVINNSLUVÉLIN NOTUÐ | 179
SMÁMATVINNSLUVÉLIN NOTUÐ
LEIÐBEINANDI MATVÆLI
UNDIRBÚNINGUR
FYRIRVINNSLU
MAGN STILLING
KJÖT
Kjöt ætti að vera hrátt
og skorið í 2,5 cm bita
til að ná sem bestum
árangriívinnslu�
Allt að 227 g
í einu
1 eða 2
JURTIR OG KRYDD
Bættu jurtum og kryddi
við eins og þau eru; engin
þörf á undirbúningi�
Allt að 150 g 1
BRAUÐ, KÖKUR,
EÐAKEX
Brjóttu brauð, kex, eða
kökur í bita sem passa
ofan í skálina fyrir vinnslu�
Allt að 300 g 1
HNETUR
Bættu hnetum við eins
og þær eru; engin
þörfáundirbúningi�
Allt að 350 g 2
ÁBENDING: fyrir meiri þéttni, eða til að fá grófsaxaðri árangur, skal nota Púls-aðgerðina�
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar smámatvinnsluvélina
ífyrsta sinn skaltu þvo vinnuskálina, lokið
og hnínn í heitu sápuvatni� Einnig má
þvo vinnuskál, lok og hníf á efstu grind
íuppþvottavél�
Svo þægilegra sé að geyma hana skal
alltaf setja smámatvinnsluvélina saman
eftirhreinsun�
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
SMÁMATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
W10860735A_13_IS_v02.indd 179 9/14/16 4:22 PM