EasyManua.ls Logo

3M Speedglas G5-01 - Page 28

3M Speedglas G5-01
62 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
27
UNDIRBÚNINGUR FYRIR NOTKUN
Gangið úr skugga um varan sé heil (sjá mynd 1),
óskemmd og rétt samsett. Skipta verður út öllum skemmdum
a gölluðum hlutum fyrir hverja notkun.
Snúra sett í hjálm, myndir 2A-2B
Ljós fest, myndir 3A-3C
Snúra fest á öndunarslöngu, myndir 4A-4B
Snúra fest í 3M Adflo™ rafhlöðu, myndir 5A-5B
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
KVEIKT/SLÖKKT: ýtið á aflrofann í stutta stund, mynd°6.
Kvikna mun á ljósinu msama styrk og þegar það var síðast
notað.
Ljósstyrkur: Hám., mikill, meðal, lítill.
Til breyta ljósstyrk: haldið aflrofanum inni til skipta á
milli stillinganna fjögurra, mynd 6
Orkusparnaður: Ljósstyrkur er minnkaður sjálfkrafa þegar
hleðsla rafhlöðunnar minnkar. Þegar lítil hleðsla er á
rafhlöðunni skiptir ljós yfir í lítinn styrk og blikkar tvisvar til að
láta notandann vita.
Ekki er gt breyta ljósstyrk þegar til hleðsla er á
rafhlöðunni. Ljósið blikkar tvisvar sinnum til gefa þetta til
kynna.
Ekki er hægt að kveikja á ljósinu ef engin hleðsla er á
rafhlöðunni.
Lsið slekkur slfkrafa á sér þegar rafhlaðan tæmist.
Hitavörn: Ljósstyrkurinn minnkar sjálfkrafa ef ljósið verður of
heitt til að koma í veg fyrir ofhitnun LED-ljósanna. Þegar
hitastigið jafnast aftur eykst ljósstyrkurinn sjálfkrafa.
Ef ljósið ofhitnar blikkar það fjórum sinnum og slekkur
slfkrafa á sér
Skkvið ávallt á ljósinu eftir notkun.
LEIÐBEININGAR UM HREINSUN
Hreinsið vinnuljósið og verndarplötuna með lólausri þurrku
a kt.
Til koma í veg fyrir skemmdir á vörunni skal ekki dýfa
henni í vatn eða úða vökva beint á hana.
VHALD
Skipt um ytri verndarplötu, myndir 7A-7B
^
Farg runni samkvæmt staðbundnum reglugerðum.
KNISING
Þyngd: 42°g
Ljósgjafi: LED-ljós
Fæðispenna: 10,8 V
Málafl: 0,6 2,2 W
Litarhitastig: 4000 K
Notkunarskilyrði: -5°C til +55°C, rakastig 90%,
ekki rakaþéttni.
Geymsluskilyi: -30°C til +60°C, rakastig 90%,
ekki rakaþéttni.
Geymsla til lengri tíma: -20°C til +55°C, rakastig 90%,
ekki rakaþéttni.
Efni:
Vinnuljós: PPA
Endurvarpsflötur: ABS
Varnarplata: PC

Other manuals for 3M Speedglas G5-01

Related product manuals