EasyManuals Logo
Home>Danfoss>Controller>Icon Series

Danfoss Icon Series User Manual

Danfoss Icon Series
102 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #40 background imageLoading...
Page #40 background image
40 | © Danfoss | FEC | 2020.03
AN29434614196101-000401 | 088N2112 00
Uppsetningarleiðbeiningar Danfoss Icon™ 24 V móðurstöð
Efnisyfirlit
Inngangur ..............................................................................................40
Danfoss Icon™ ölskyldan ...............................................................................40
Notkun .................................................................................................40
Uppsetning .............................................................................................41
Uppsetning valeininga ..................................................................................41
Uppsetning kerfisins ....................................................................................42
Samtenging fleiri Danfoss Icon™ móðurstöðva í eitt kerf .................................................42
Prófanir fyrir margar Danfoss Icon™ stöðvar í kerf ........................................................42
Skilgreining á aukastöð .................................................................................42
Notkunarstillingar ......................................................................................43
Auðkenning á útgangi úr herbergishitastilli .............................................................43
Einingar arlægðar úr Danfoss Icon™ 24V móðurstöðvarkerfinu ..........................................43
Endursetja eða skip- ta um Danfoss Icon™ 24V móðurstöð ...............................................43
Bilanleit
................................................................................................44
Vökvaflæðilegt jafnvægi ................................................................................44
Uppfærsla fastbúnaðar í Danfoss Icon™ 24V móðurstöð ..................................................44
Tæknilegar upplýsingar .................................................................................45
Inngangur
Danfoss Icon™ er hitasrikerfi í einingum til að stýra stökum herbergjum. Uppsetningin getur verið beintengd
eða þráðlaus eða blanda af þeim eftir þörfum.
Hjartað í kerfinu er Danfoss Icon™ móðurstöðin 24V, sem stillir og bindur kerfið saman.
Uppsetning og skipan Danfoss Icon™ móðurstöðvarinnar 24V er einföld og lýst í meðfylgjandi efni:
Flýtileiðbeiningarna algengustu uppsetninguna með myndum skref fyrir skref, beintengda öðru megin
og þráðlausa hinu megin.
Uppsetningarleiðbeiningar lýsa notandaviðmóti, uppsetningu ítarlega og frágangi á flóknari kerfum.
Danfoss Icon™ fjölskyldan
Þráðlausir íhlutir (mynd 1):
Herbergishitastillir Þráðlaus skjár, 088U1081 (mynd 1.1)
Herbergishitastillir Þráðlaus skjár (Innrauður skynjari), 088U1082 (mynd 1.2)
Herbergishitastillir Þráðlaus með hnapp, 088U1080 (mynd 1.3)
Fjarskiptaeining, 088U1103 (mynd 1.4)
Endurvarpi, 088U1102 (mynd 1.5)
Algengir íhlutir kerfis (mynd 2):
Viðbótareining, 088U1100 (mynd 2.1)
ðurstöð 24V, 088U114x (margar útgáfur) (mynd 2.2)
App eining, 088U1101 (mynd 2.3)
Daggarmarksskynjari, 088U0251 (mynd 2.4)
24V kerfisíhlutir (mynd 3):
Herbergishitastillir 24V skjár, 088U105x (margar útgáfur) (mynd 3.1)
47 kΩ gólfhitaskynjari, 088U1110 (mynd 3.2)
Notkun
Við uppsetningu í byrjun er kerfið sett upp eins og staðlað gólfhitakerfi. Í þessari útfærslu eru útgangur
hringrásardælunnar (PWR1) og spennulausi rafliðinn (RELAY) bæði virkjuð þegar þörf er fyrir hita.
ði ketilrafliðinn (RELAY) og dæluútgangurinn (PWR1) eru með 180 sekúndna seinkun í þessari útrslu til að
tryggja að straumur sé á rásunum áður en ketillinn og dælan eru virkjuð.
Aukabúnaður með Danfoss Icon™ móðurstöð 24V er uppblöndunareining, tenging við hringrásardælu og
ketilrafliði, sem fer eftir notkun og fáanlegum íhlutum.
Þegar setja skal upp Danfoss Icon™ kerfi með 24V móðurstöð til annarra nota er nauðsynlegt að vera með
viðbótareiningu (vörunr. 088U1100).
Notkun, grunnatriði (mynd 4.1-4.2):
2 röra kerf
Uppblöndunareining (aukabúnaður)
Mynd. 4.2, A: HÆTTA Á RAFLOSTI! Að arlægja lokið og framkvæma 230V tengingar á eingöngu að
vera gert af fagmanni með réttindi á því sviði.
Íhlutalisti (mynd 4.1-4.2):
1. 1 stk. Danfoss FHM-Cx uppblöndunareining
(aukabúnaður)
Vörunr. 088U0093/0094/0096
2. 1 sett Danfoss tengikista Vörunr. 088U05xx (FHF), 088U06xx/0092 (BasicPlus)
eða 088U07xx (SSM)
3. × stk. TWA-A 24 V vaxmótorar Vörunr. 088H3110 (NC), 088H3111 (NO)
Lyklar:
1. Uppsetningarlykill
Notað af þeim sem setur upp kerfið (notað við uppsetningu).
VelduINSTALL“ fyrir úthlutun á hitastillum og stillingu kerfis.
VelduUNINSTALL“ til að skipta um eða fjarlægja kerfisíhlut, t.d. hitastilli.
VelduTEST“ til að ljúka við uppsetningu og keyra eina af þremur gerðum prófunar: Netprófun,
notkunarprófun eða rennslisprófun (þ.e. kerfisskolun í 20 mínútur).
Veldu KEYRA þegar allur kerfisbúnaður er uppsettur og PRÓFUN er lokið.
2.
Stillilykilinn
Notaður til að velja æskilega stýringu á öllu kerfinu (stillt einu sinni fyrir allt kerð).
PWM+: Gerð stýringar sem ætlað er að lágmarka yfirhitun með því að skipta hitaþörfinni í smáa bita
(= lotur). Lengd lotu er breytileg eftir völdum hitagjafa. PWM+ jafnvægisstýrir streymi í mismunandi
herbergi, sem gerir hitann þægilegan.
Kveikt/slökkt: Einföld segultregðustýring sem setur hita á þegar hitastig fer niður fyrir æskilegt
herbergishitastig. Ekki slokknar á hitun fyrr en æskilegu herbergishitastigi er náð.
3.
Hitagjafalykill
Skilgreinir hvaða hitagjafi er notaður á útganginn (hámörkuð stýrigæði fyrir hverja gerð hitagjafa).
VelduSLOW“ fyrir gólfgerð með >50 mm steinsteypu ofan á lögnum (yfirleitt ekki notaðar
varmadreifandi plötueiningar).
Veldu MEDIUM fyrir gólf eða veggi (venjulega lagnir lagðar í varmadreifieiningar).
VelduFAST” fyrir ofna eða hitaelement (fæðing frá tengikistu).
4.
Vallykill fyrir gerð vaxmótora
Notaður til að velja hvers konar 24 V vaxmótor er notaður (stillt einu sinni fyrir allt kerfið).
Veldu NC fyrir venjulega lokað (venjulega notað).
Veldu NO fyrir venjulega opið (sjaldan notað).
5. Aðalnotandaviðmót
PÝttu á OK til að staðfesta stillingu.
Ýttu á a til að breyta gildi breytu eða skipta á milli valmynda.
Notaðu til að fara eitt skref til baka í valmynd.
6. Vallyklar fyrir útganga
Notaðir til að úthluta vaxmótorútgöngum á hitastilli.
Tengja skal aðeins einn vaxmótor á útgangstengi.
Úthluta má eins mörgum útgöngum og óskað er á hitastilli.
Útgangarnir eru 10 eða 15 eftir gerð Danfoss Icon™ móðurstöðvar.

Table of Contents

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the Danfoss Icon Series and is the answer not in the manual?

Danfoss Icon Series Specifications

General IconGeneral
BrandDanfoss
ModelIcon Series
CategoryController
LanguageEnglish

Related product manuals