Diskur Þyngd Hillustaða / Aukahlutur
39
Kjöt- / grænmet‐
islasagne með
þurrum núðlup‐
lötum
1 - 1.5 kg
; 1; pottréttur í keramik eða gleri á vír‐
hillu, má fara í örbylgju
40
Kartöugratín
(hráar kartöur)
1.1 kg
; 2; pottréttur í keramik eða gleri á vír‐
hillu, má fara í örbylgju
Snúðu réttinum þegar eldunartíminn er hálf‐
naður.
41
Pítsa fersk, þunn
-
1; bökunarplata með bökunarpappír
42
Pítsa fersk, þykk
-
1; bökunarplata með bökunarpappír
43
Opnar eggjabök‐
ur
-
1; kökuform á vírhillu
44
Snittubrauð /
Ciabatta / Hvítt
brauð
0.8 kg
1; bökunarplata með bökunarpappír
Hvítt brauð þarfnast meiri tíma.
45
Fjölkorna / rúg‐
ur / dökkt fjöl‐
kornabrauð í for‐
mi
1 kg
1; bökunarplata með bökunarpappír /
vírhilla
Tímastillingar
Klukkuaðgerðir
Klukkuaðgerð Notkun
Mínútumælir
Þegar tíminn er liðinn hljómar merkið.
Eldunartími
Þegar tíminn er liðinn hljómar merkið og hitunaraðgerðin stöðv‐
ast.
Tímaseinkun
Til að fresta ræsingu og / eða lokum eldunar.
Upptalning
Hámarkið er 23 klst. og 59 mín. Þessi aðgerð hefur engin áhrif á
notkun ofnsins.
Til að kveikja og slökkva á Upptalning skaltu velja: Valmynd, Still‐
ingar.
ÍSLENSKA 277