Bökunarplata:
Ýttu á bökunarplötunni á milli rásanna á
hilluberanum.
Glerbotnplata fyrir örbylgju:
Notaðu örbylgjubotnplötu úr gleri aðeins
með örbylgjuaðgerð. Ekki er mælt með
að nota sameinaða örbylgjuaðgerð (t.d.
örbylgjugrillun).
Settu aukabúnaðinn á botninn á rými
ofnsins.
Þú getur sett matinn á örbylgjubotnplöt‐
una úr glerinu.
Viðbótarstillingar
Lás
Þessi aðgerð kemur í veg fyrir að aðgerð heimilistækisins sé breytt fyrir slysni.
Kveiktu á henni þegar heimilisækið er í gangi - stillt eldun heldur áfram, stjórnborðið er læst.
Kveiktu á henni þegar slökkt er á heimilistækinu - ekki er hægt að kveikja á heimilistækinu,
stjórnborðið er læst.
- ýttu á og haltu inni til
að kveikja á aðgerðinni.
Hljóðmerki heyrist.
- ýttu á og haltu inni til
að slökkva á henni.
3 x - blikkar þegar kveikt er á lásnum.
Slökkt sjálfvirkt
Af öryggisástæðum slekkur heimilistækið á
sér eftir dálítinn tíma ef hitunaraðgerð er í
gangi og þú breytir ekki neinum stillingum.
(°C) (klst.)
30 - 115 12.5
120 - 195 8.5
(°C) (klst.)
200 - 230 5.5
Slökkt sjálfvirkt virkar ekki með
aðgerðunum: Létt, Tímaseinkun.
ÍSLENSKA 280