4. skref Komdu glerhlínni fyrir.
Bilanaleit
AÐVÖRUN! Sjá kaa um
Öryggismál.
Hvað skal gera ef…
Hafðu samband við viðurkennda þjónustumiðstöð ef um atvik er að ræða sem ekki er að
nna í þessari töu.
Ekki kviknar á heimilistækinu eða það hitnar ekki
Vandamál Athugaðu eftirfarandi...
Heimilistækið hitnar ekki. Slökkt hefur verið á Slökkt sjálfvirkt-aðgerð‐
inni.
Heimilistækið hitnar ekki. Rafmagnsörygginu hefur ekki slegið út.
Heimilistækið hitnar ekki. Slökkt er á lásnum.
Íhlutir
Vandamál Athugaðu eftirfarandi...
Ljósið virkar ekki. Ljósaperan er ónýt.
Villukóðar
Skjárinn sýnir… Athugaðu eftirfarandi...
00:00 Rafmagnið fór af. Stilltu tíma dags.
---°C Hurðin á heimilistækinu er lokuð. Slökktu á
heimilitækinu og kveiktu á honum aftur og
stilltu aftur örbylgjuaðgerðina.
Ef skjárinn sýnir villukóða sem er ekki í þessari töu skaltu slökkva og kveikja afttur á
öryggistöunni á heimilinu og endurræsa síðan heimilistækið. Ef villukóðinn kemur aftur
upp skaltu hafa samband við viðurkennda þjónustumiðstöð.
Þjónustugögn
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á vandamálinu skaltu hafa samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð.
ÍSLENSKA
286