Þær nauðsynlegu upplýsingar sem þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á merkiplötunni.
Merkiplatan er á fremri ramma rýmis heimilistækisins. Fjarlægðu ekki merkiplötuna af rými
heimilistækisins.
Við mælum með því að þú skrir upplýsingarnar hér:
Gerð (MOD.) .........................................
Vörunúmer (PNC) .........................................
Raðnúmer (S.N.) .........................................
Tæknigögn
Tæknilegar upplýsingar
Mál (innri)
Breidd
Hæð
Lengd
480 mm
217 mm
411 mm
Nothæft magn 43 l
Flatarmál bökunarplötu 1438 cm²
Efsta hitunareining - W
Neðsta hitunareining 1000 W
Grill 1900 W
Hringur 1650 W
Heildarmálgildi 3000 W
Spenna 220 - 240 V
Tíðni 50 Hz
Fjöldi aðgerða 9
Orkunýtni
Orkusparnaður
Gættu þess að hurðin á heimilistækinu sé
almennilega lokuð þegar tækið er í gangi.
Ekki opna hurðina á heimilistækinu of oft á
meðan eldað er. Haltu kanti hurðarinnar
hreinum og gættu þess að hann sé vel festur
á sínum stað.
Notaðu eldhúsáhöld úr málmi til að bæta
orkusparnað (aðeins þegar þú notar
aðgerðir sem ekki eru með örbylgju).
Þegar mögulegt er skal ekki forhita
heimilistækið fyrir eldun.
Hafðu eins stutt hlé í bakstrinum og
mögulegt er þegar þú undirbýrð nokkra rétti
í einu.
ÍSLENSKA 287