EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KPEXTA - Einfalt Eggjanúðlupasta; Pasta Eldað

KitchenAid 5KPEXTA
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
11
Íslenska
Bættu 10 ml (2 teskeiðum) af salti og 15 ml (1
matskeið) af olíu (valkvætt) út í 5,7 L (6 quarts)
af sjóðandi vatni. Bættu smátt og smátt pasta út
í og eldaðu við suðu þar til pastað er „al dente“
eða nánast seigt undir tönn. Pasta flýtur upp
í vatninu meðan á eldun stendur svo þú skal
hræra af og til í því svo það eldist jafnt. Láttu
renna af því í sáldi.
• Þurrtpasta-7mínútur
• Fersktpasta-2-5mínútur,eftirþykkt
núðlanna
Pasta eldað
1 egg í hver 100 g af
hvítu hveiti, gerð 00
1 ögn af salti
ólífuolía (valkvætt, ef
deigið er of þurrt)
Settu hvítt hveiti í sl borðhrærivélarinnar. Festu sl og flatan
hrærara. Sðu á hra 2 og bættu eggjum og salgninni smátt
og smátt saman við. Hrærðu í 30 sendur. Sðvu hrærivélina
og skiptu flata hraranum út fyrir deigkk. Sðu á hraða 2 og
hnoðaðu þar til deigið er teygjanlegt.
Ef deigið er of þurrt skal bæta við dálítilli ólífuolíu meðan hnoðað er.
Taktu blönduna úr slinni og hnu í höndunum í 30 sekúndur
til 1 mínútu.
Myndu deigbita á stærð v valhnetu og pressaðu pastað í
óskaðagun.skildu og þurrkaðu eftir óskum og fylgdu síðan
eldunarleiðbeiningunum að ofan.
Einfalt eggjanúðlupasta
Hætta á matareitrun
Ekki láta matvæli sem innihalda rotgjarnt innihald,
svo sem egg, mjólkurvörur og kjöt, standa í meira
en eina klukkustund án kælingar.
Að öðrum kosti er hætta á matareitrun eða
veikindum.
VIÐVÖRUN

Table of Contents

Related product manuals