EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KPM5 - Kröfur um Rafmagn; Förgun Rafbúnaðarúrgangs

KitchenAid 5KPM5
260 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
ÍSLENSKA
ÖRYGGI BORÐHRÆRIVÉLAR | 177
Volt: 220-240 riðstraumur
Hertz: 50-60 Hz
Rafafl: 315 vött fyrir gerð 5KPM5
500 vött fyrir gerðir 5KSM7580X,
5SM7591X og 5KSM6521X
ATH.: Afl borðhrærivélarinnar þinnar
er prentað á raðplötuna sem er undir
borðhrærivélinni.
Ekki skal nota framlengingarsnúru. Ef
rafmagnssnúran er of stutt skal láta hæfan
rafvirkja eða þjónustutæknimann setja úttak
nálægt tækinu.
Rafafl í vöttum er ákvarðað með notkun
aukahluta sem skapa mesta álagið (orka).
Aðrir ráðlagðir aukahlutir kunna að nota
umtalsvert minni orku.
Hætta á raosti
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raosts.
VIÐVÖRUN
Kröfur um rafmagn
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er 100% endurvinnanlegt og er
merkt með endurvinnslutákninu . Því verður
að farga hinum ýmsu hlutum umbúðaefnisins
af ábyrgð og í fullri fylgni við reglugerðir
staðaryfirvalda sem stjórna förgun úrgangs.
Vörunni hent
- Merkingar á þessu tæki eru í samræmi við
tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins
2002/96/EB um raf- og rafeindabúnaðar-
úrgang (Waste Electrical and Electronic
Equipment (WEEE)).
- Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað
á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir
umhverfið og heilsu manna, sem annars gætu
orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við
förgun þessarar vöru.
- Táknið á vörunni eða á meðfylgjandi
skjölum gefur til kynna að ekki skuli meðhöndla
hana sem heimilisúrgang, heldur verði að
fara með hana á viðeigandi söfnunarstöð
fyrir endurvinnslu raf- og rafeindabúnaðar.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar vöru
skaltu vinsamlegast hafa samband við bæjar-
stjórnarskrifstofur í þínum heimabæ, heimilis-
sorpförgunarþjónustu eða verslunina þar sem
þú keyptir vöruna.
Förgun rafbúnaðarúrgangs
ÖRYGGI BORÐHRÆRIVÉLAR
ÖRYGGI BORÐHRÆRIVÉLAR
W11356007A.indb 177 3/18/2019 2:02:53 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KPM5

Related product manuals