EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KPM5 - Bilanaleit

KitchenAid 5KPM5
260 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
ÍSLENSKA
BILANALEIT | 185
BILANALEIT
Hætta á raosti
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raosts.
VIÐVÖRUN
Vinsamlegast lestu eftirfarandi áður en
samband er haft við þjónustuaðila.
1.
Borðhrærivélin getur hitnað við notkun.
Ef álagið er mikið í langan tíma getur
mótorhúsið orðið svo heitt að varla er
hægt að hafa hönd á því. Þetta er eðlilegt.
2. Borðhrærivélin getur gefið frá sér sterka
lykt, sérstaklega þegar hún er ný. Þetta
á almennt við um rafmagnsmótora.
3. Ef hrærarinn rekst í skálina skal
stöðva borðhrærivélina. Sjá hlutann
„Borðhrærivélin sett saman“.
Vinsamlegast athugaðu eftirfarandi ef
borðhrærivélin bilar eða virkar ekki:
- Er borðhrærivélin í sambandi?
- Er öryggið fyrir innstunguna sem borð-
hrærivélin notar í lagi? Gakktu úr skugga
um að lekaliði hafi ekki slegið út.
- Slökktu á borðhrærivélinni í 10-15 sekúndur
og kveiktu svo á henni aftur. Ef hún fer samt
ekki í gang skal láta hana standa og kólna
í 30 mínútur áður en reynt er aftur.
- Ef vandamálið er ekki vegna neins af
ofangreindum atriðum, sjá hlutann
„Þjónusta við viðskiptavini“.
W11356007A.indb 185 3/18/2019 2:02:56 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KPM5

Related product manuals