EasyManua.ls Logo

Grundfos magna3 - Page 509

Grundfos magna3
548 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Íslenska(IS)
509
Dælunni lyft
Uppsetning vörunnar
Fylgið viðeigandi reglugerðum
varðandi takmarkanir á handvirkri
lyftingu og meðhöndlun.
Ekki grípa um dæluhausinn hjá
stjórntölvunni þegar dælunni er lyft,
þ.e. rauðlitaða svæðið á dælunni.
VARÚÐS
Kerfi undir þrýstingi
Minni háttar eða miðlungsalvarleg
meiðsl
- Gætið sérstaklega að gufu sem
stígur upp þegar klemman er losuð.
VARÚÐS
Fætur kremjast
Minni háttar eða miðlungsalvarleg
meiðsl
- Ekki missa takið á dæluhausnum
þegar klemman er losuð.

Table of Contents

Other manuals for Grundfos magna3

Related product manuals