EasyManua.ls Logo

Grundfos magna3 - Page 513

Grundfos magna3
548 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Íslenska(IS)
513
Ætluð notkun
Þessari dælu fylgir fjarskiptabúnaður svo
hægt sé að fjarstýra henni.
Dælan getur haft samskipti við Grundfos GO
og aðrar MAGNA3 dælur af sömu gerð
gegnum innbyggða fjarskiptabúnaðinn.
Aðgerðir í stjórnkerfi
VIÐVÖRUN
Rafstuð
Minni háttar eða miðlungsalvarleg
meiðsl
- Aðskildir vírar sem tengast
veitutengi, NC útgöngum, NO
inngöngum,C inngöngum og
inngöngum til ræsingar/stöðvunar,
hvor frá öðrum og frá aflgjafa fyrir
tilstilli einangrunar sem hefur verið
styrkt.
Gætið þess að allir kaplar þoli hita allt
að 75 °C.
Setjið alla kapla upp í samræmi við
EN 60204-1 og EN 50174-2:2000.

Table of Contents

Other manuals for Grundfos magna3

Related product manuals