EasyManuals Logo

Echo DCS-310 User Manual

Echo DCS-310
370 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Page #368 background imageLoading...
Page #368 background image
13 BILANALEIT
Vandamál Möguleg orsök Lausn
Beinistöngin og
keðjan hitna og
gefa frá sér reyk.
Keðjan er of
strekkt.
Stillið spennu á
keðju.
Olíugeymirinn er
tómur.
Fyllið á smurefni.
Mengun veldur
þess að losunarga-
tið stíflast.
Takið beinistöngi-
na af og þrífið lo-
sunargatið.
Mengun veldur
þess að olíugey-
mirinn stíflast.
Þrífið olíugey-
minn. Bætið á ný-
ju smurefni.
Mengun veldur
því að beinistön-
gin og lok olíugey-
misins festist.
Þrífið beinistöngi-
na og lok olíugey-
misins.
Mengun veldur
þess að tannhjólið
eða beinihjólin
festast.
Þrífið tannhjólið
og beinihjólin.
Mótorinn gengur
en keðjan snýst
ekki.
Keðjan er of
strekkt.
Stillið spennu á
keðju.
Skemmdir á bei-
nistönginni og
keðjunni.
Skiptið um beinis-
töngina og keðju-
na ef þörf krefur.
Mótorinn hefur
skemmst.
1. Takið rafh-
löðuna úr vé-
linni.
2. Fjarlægið
tannhjólshlífi-
na.
3. Fjarlægið
stöngina og
sagkeðjuna.
4. Þrífið raf-
magnsverk-
færið.
5. Setjið rafh-
löðuna í og
kveikið á vé-
linni.
Ef tannhjólið snýst
þýðir það að mó-
torinn virkar sem
skyldi. Ef ekki
skal hringja í söl-
uaðila.
Vandamál Möguleg orsök Lausn
Mótorinn gengur
og keðjan snýst en
keðjan sagar ekki.
Keðjan er sljó.
Brýnið eða skiptið
um sagkeðjuna.
Keðjan snýst í ran-
ga átt.
Snúið keðjulykk-
junni í hina áttina.
Keðjan er of
strekkt eða of laus.
Stillið spennu á
keðju.
Vélin ræsist ekki.
Keðjuhemillinn er
virkur.
Togið keðjuhemi-
linn í átt að nota-
ndanum til að gera
hann óvirkan.
Vélin og rafhlaðan
eru ekki tengd
með réttum hætti.
Gangið úr skugga
um að hnappurinn
til að losa rafh-
löðuna hafi smol-
lið á sinn stað
þegar rafhlaðan er
sett í.
Hleðslustaða rafh-
löðunnar er lág.
Hlaðið rafhlöðuna.
Ekki er ýtt á gik-
klæsinguna og
gikkinn á sama tí-
ma.
1. Ýtið á gikklæ-
singuna og
haldið henni
inni.
2. Togið í gik-
kinn til að
gangsetja véli-
na.
Rafhlaðan er of
heit eða of köld.
Upplýsingar má
finna í handbók
rafhlöðunnar og
hleðslutækisins.
369
Íslenska
IS

Table of Contents

Questions and Answers:

Question and Answer IconNeed help?

Do you have a question about the Echo DCS-310 and is the answer not in the manual?

Echo DCS-310 Specifications

General IconGeneral
BrandEcho
ModelDCS-310
CategoryChainsaw
LanguageEnglish

Related product manuals