23
LEIÐBEININGAR UM HREINSUN
Hreinsið logsuðusíuna og verndar-/hlífðarplöturnar með lólausri þurrku eða 
klút. Hreinsið logsuðuhjálminn með mildu hreinsiefni og vatni. 
^ Til að koma í veg fyrir að varan skemmist skal ekki nota leysiefni eða 
alkóhól við hreinsun eða sótthreinsun. Ekki dýfa henni í vatn eða úða vökva 
beint á hana.
VIÐHALD
Skipt um:
• spöng sjá myndir  B:4 -B:5
• ytri verndarplötu sjá mynd  C:1
• innri hlífðarplötu sjá myndir  D:1 -D:2
• suðusíu og hlíf að framan sjá myndir  E:1 -E:8
• rafhlöður sjá mynd  F:1
^ Notuðum rafhlöðum/slitnum íhlutum vörunnar skal farga samkvæmt 
staðbundnum reglugerðum. Logsuðusíunni skal farga sem 
rafeindabúnaðarúrgangi. 
GEYMSLA OG FLUTNINGUR
Ef varan er geymd við uppgefin geymsluskilyrði er áætlaður geymslutími 
hennar fimm ár frá framleiðsludegi.
Upprunalegar umbúðir henta til flutninga og geymslu á vörunni.
TÆKNILÝSING
Þyngd
Logsuðuhjálmur: 235 g
Logsuðusía: 160 g
Spöng: 90 g
Sjónsvið: 55 x  107 mm
Ljós staða: Skygging nr. 3
Dökk staða: Skygging nr.  8-12
Vörn gegn útfjólubl./innr. geislum: Samkvæmt skyggingartölu 12 (varanlegt)
Skiptitími frá ljósu í dökkt: 0,1 msek. (23°C)
Opnunartími frá dökku í ljóst (töf): 60-400 ms
Rafhlöðugerð: 2 x CR2032
Rafhlöðuending: 2000 klukkustundir
Notkunarskilyrði:
&WLO&UDNDVWLJHNNLUDNDìpWWQL
Geymsluskilyrði, fyrir utan rafhlöður:
&WLO&UDNDVWLJHNNLUDNDìpWWQL
Framlengdur geymslutími, fyrir utan rafhlöður:
&WLO&UDNDVWLJHNNLUDNDìpWWQL
Geymsluskilyrði (litíumrafhlöður):
&WLO&UDNDVWLJHNNLUDNDìpWWQL
Framlengdur geymslutími (litíumrafhlöður):
&WLO&UDNDVWLJHNNLUDNDìpWWQL
Áætlaður endingartími:
5 ár, en fer eftir notkunarskilyrðum
Höfuðstærðir: 50-64 cm
Efni
Hjálmur: PA
Hlíf að framan: PA
Spöng: PA
Logsuðusía: PA
Varnarplata: PC
O-AICC17-MAC10-DV-2563-0653-6_Iss1.pdf   26 30/10/2018   12:31