14
ÍSLENSKA
Fyrir fyrstu notkun
Þvotið, skolið og þurrkið hnínn fyrir
fyrstu notkun.
Þrif
— Þvo ætti hnífana í höndunum.
Ólíklegt er að hnífur skemmist við
að fara í uppþvottavél en blaðið
getur skemmst eða tærst og
yrborð haldfangsins dofnað í útliti.
— Þvoið og þurrkið hnínn strax að
notkun lokinni. Það kemur í veg fyrir
hættu á að bakteríur smitist til að
mynda úr hráum kjúklingi í ferskt
grænmeti.
— Til að forðast blettamyndun ætti að
þurrka hnínn vel strax eftir þvott.
Beittir hnífar eru öruggari en bitlausir.
Brýnið því hnífana reglulega. Þessi
hnífur er með blað úr ryðfríu stáli
sem auðvelt er að brýna. Miðað við
venjuleg heimilisafnot er ráðlagt að
brýna hníf einu sinni í viku. Munið að
brýnið verður að vera úr harðari efni
en stálið í hnífsblaðinu. Þess vegna
þarf að nota stálbrýni sem er úr