176
1
2
3
4
5
6
7
HLUTAR OG EIGINLEIKARÖRYGGI BRAUÐRISTAR
Hlutar brauðristar
Ristunar-
stjórnskífa
(7 stillingar)
Sérlega breiðar raufar með grindum
með sjálfvirkri miðjustillingu
Hnappurinn Rista/Stoppa
Útdraganlegur
mylsnubakki
(ekki sýnd)
Snúrugeymsla
undir botni
(ekki sýnd)
Sérstakar
ristunarstillingar
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er 100% endurvinnanlegt og er
merkt með endurvinnslutákninu
. Því verður
að farga hinum ýmsu hlutum umbúðaefnisins
af ábyrgð og í fullri fylgni við reglugerðir
staðaryrvalda sem stjórna förgun úrgangs.
Vörunni hent
- Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins
2002/96/EB um raf- og rafeindabúnaðar-
úrgang (Waste Electrical and Electronic
Equipment (WEEE)).
- Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað
á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar aeiðingar fyrir
umhverð og heilsu manna, sem annars gætu
orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við
förgun þessarar vöru.
- Táknið á vörunni eða á meðfylgjandi
skjölum gefur til kynna að ekki skuli meðhöndla
hana sem heimilisúrgang, heldur verði að
fara með hana á viðeigandi söfnunarstöð
fyrir endurvinnslu raf- og rafeindabúnaðar.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna.
2-sneiða brauðrist
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
W10625929B_13_IS.indd 176 11/20/13 11:06 AM