EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KMT221 - Sérstakar Ristunaraðgerðir Notaðar

KitchenAid 5KMT221
244 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
180
UNNIÐ MEÐ BRAUÐRISTINA UNNIÐ MEÐ BRAUÐRISTINA
Sérstakar ristunaraðgerðir notaðar
1
2
3
4
5
6
7
1
Gættu þess aðeins ristuð matvæli
séu enn í raufinni, eða settu þau aftur
í brauðristina.
Þú getur valið sérstöku ristunaraðgerðirnar með því ýta á viðeigandi hnapp, annað hvort
áður eða eftir að þú ýtir á hnappinn rista/stoppa til byrja að rista. Eftir ristunarhringrás
er lokið verða allar aðgerðir hreinsaðar.
Eiginleikinn Að halda heitu ( )
1
2
3
4
5
6
7
2
Ýttu á hnappinn Halda heitu ( ).
1
2
3
4
5
6
7
3
Ýttu á hnappinn rista/stoppa ( )
til að byrja hitunarhringrásina.
ATH.: Ekki er þörf á neinni ristunaraðlögun – Aðgerðin Halda heitu hnekkir öllum
ristunarstillingum sem þú hefur sett.
1
2
3
4
5
6
7
4
Til að stöðva hitun skaltu ýta aftur
á hnappinn rista/stoppa (
).
Brauðristin slekkur á sér eftir 3 mínútur
og lyftir ristaða brauðinu.
1
2
3
4
5
6
7
1
Settu beygluhelmingana eða annað
kringlótt brauð í með flötu hliðina inn,
eins og sýnt er.
Beyglustilling ( )
1
2
3
4
5
6
7
2
Stilltu ristunarstillinguna á óskað stig.
W10625929B_13_IS.indd 180 11/20/13 11:06 AM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KMT221

Related product manuals