180
UNNIÐ MEÐ BRAUÐRISTINA UNNIÐ MEÐ BRAUÐRISTINA
Sérstakar ristunaraðgerðir notaðar
1
2
3
4
5
6
7
1
Gættu þess að aðeins ristuð matvæli
séu enn í raufinni, eða settu þau aftur
í brauðristina.
Þú getur valið sérstöku ristunaraðgerðirnar með því að ýta á viðeigandi hnapp, annað hvort
áður eða eftir að þú ýtir á hnappinn rista/stoppa til að byrja að rista. Eftir að ristunarhringrás
er lokið verða allar aðgerðir hreinsaðar.
Eiginleikinn Að halda heitu ( )
1
2
3
4
5
6
7
2
Ýttu á hnappinn Halda heitu ( ).
1
2
3
4
5
6
7
3
Ýttu á hnappinn rista/stoppa ( )
til að byrja hitunarhringrásina.
ATH.: Ekki er þörf á neinni ristunaraðlögun – Aðgerðin Halda heitu hnekkir öllum
ristunarstillingum sem þú hefur sett.
1
2
3
4
5
6
7
4
Til að stöðva hitun skaltu ýta aftur
á hnappinn rista/stoppa (
).
Brauðristin slekkur á sér eftir 3 mínútur
og lyftir ristaða brauðinu.
1
2
3
4
5
6
7
1
Settu beygluhelmingana eða annað
kringlótt brauð í með flötu hliðina inn,
eins og sýnt er.
Beyglustilling ( )
1
2
3
4
5
6
7
2
Stilltu ristunarstillinguna á óskað stig.
W10625929B_13_IS.indd 180 11/20/13 11:06 AM