Íslenska
207
UNNIÐ MEÐ BLANDARANUM RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Heilræði til að ýta fyrir
Blandarinn notaður
• StöðvaðuBlandarannáðurenáhölderu
notuðíkönnunni.Notaðugúmmísleif
tilaðblandahráefnum,enaðeinsþegar
slökkteráblandaranum.Aldreinotanein
áhöld,þarmeðtaliðspaða,íkönnunni
þegarmótorinnerígangi.
• Blandarinnræðurviðheithráefni.
Kælduheitanmat,efmögulegter,áður
en blandað er.
• Til að ná sem bestum árangri þegar verið
eraðblandaheitanmateðavökvaskalekki
fyllablandarakönnunaalveg.Festulokið,
taktumælibikarinnímiðjunniúrogsettu
þurrkuyfir.Ekkisetjahendinaákönnulokið
þegarunniðermeðheitanmateðavökva.
• Blandarinnerekkiætlaðurtilnotkunar
semhitatæki.
Segulblöndun
• Vertumeðvitaðurumaðblandarakannan
ogundirstaðablandaransinnihaldasegla
semkunnaaðlaðaaðséraðrahluti.
Til dæmis kann kannan að laða að sér
aðliggjandimálmáhöldþegarhúnersett
uppáeldhúsbekk.
• Málmhlutirkunnaeinnigaðlaðastað
undirstöðu blandarans ef kannan er
ekki á sínum stað. Hins vegar gengur
blandarinnekkiefkannanoglokiðeru
ekki á sínum stað.
• Athugaðuaðbotnkönnunarsélausvið
litlarsegulagnirfyrirhverjanotkun.
Blandað á breytilegum hröðum
• Fyrir blöndur sem blandaðar eru í stillingunni
breytilegirhraðarskalhefjablöndunarferlið
álægrihraðatilaðsameinavandlega
hráefnin.Bættusíðanviðhraðanneins
ogóskaðer.Þúmuntfinnaaðforstilltu
uppskriftarkerfin gera blöndun auðveldari
meðþvíaðbreytahraðastiginusjálfvirkt.
• Vegnaþessaðblandarinngeturunniðán
ígripsnotandaslekkuraðgerðinbreytilegir
hraðarsjálfvirktáblandaranumeftirumþað
bil2mínúturtilaðtryggjaaðhanngangiekki
lengurenætlaðvarogaðuppskriftinverði
ekkiofblönduð.Efþúviltblandalengurskaltu
endurstillablandarannístöðuna„OFF/O“og
setjahannafturígangeftirþörfum.
Hráefnaopið notað
• Efþúóskar,geturþútekiðmælibikarinn
ímiðjulokinuúrtilaðbætaviðhráefnum
á meðan blandarinn er í gangi.
• Þaðþarfaðþvomælibikarinnogtrektina
jafnvelþótthráefnumséekkibættí
gegnumhráefnaopið.
• Svovinnslahráefnasérækilegskalbæta
þeimviðsnemmaílotunnisvoblandarinn
geti unnið þau til fulls.
• Efóskaðereftirávaxta-oggrænmetis-
bitumskalbætahráefnunumviðundir
lokblöndunarlotunnar.
• Ef mælibikarinn situr ekki rétt skaltu ganga
úr skugga um að trektin sé til fulls í niður-
stöðu. Ef þú átt í vandræðum skaltu snúa
annaðhvorttrektinnieðabikarnumþartil
þú finnur rétta stöðu.
• Þurrkaðu af innri klæðningu trektarinnar
eftirhverjanotkun.
Mylja klaka
• Betra er að mylja ís sem kemur beint úr
frystinumenhálfbráðinnís.
• Þaðtekurminnitímaaðmyljalitlaísmola
enstóra.
• Til að ná sem bestum árangri skaltu mylja
ísinnmeðþvíaðbætahonumviðígegnum
hráefnaopiðþegarblandarinnerígangi.
W10683173B_13_IS_v02.indd 207 1/20/15 4:08 PM