Íslenska
211
BILANALEITBILANALEIT
Efekkierhægtaðlagavandamáliðmeðþeimskrefumsemboðiðeruppáíþessumhluta
skaltuhafasambandviðviðurkenndanþjónustuaðila(sjáhlutann„Ábyrgðogþjónusta“).
Blandarinn stöðvast við blöndun
• Rafmagnsleysi - Snúðu valskífunni í stöðuna
„OFF/O“ogsnúðuhennisíðanaðóskaðri
valstillinguogýttuáByrja/Gerahlé.
• Þaðslokknarsjálfkrafaáblandaranumeftir
um það bil 2 mínútur þegar blandað er
ábreytilegumhraða.Tilaðendurstillahann
skaltusnúavalskífunniístöðuna„OFF/O“
ogsíðanafturíóskaðvalþittogýtaáByrja/
Gerahlé.
• Blandarinn getur verið fastur. Ef blandarinn
erfasturþáslekkurhannásértilaðforðast
skemmdirámótornum.Snúðuhnúðnum
á„OFF/O“ogtaktusíðanrafmagnssnúruna
úr sambandi. Taktu könnuna af undirstöðunni
oglosaðuhnínnmeðsleifmeðþvíað
losauppeðafjarlægjainnihaldiðábotni
könnunnar. Til að endurræsa skaltu snúa
hnúðnumístöðuna„OFF/O“ogsíðansnúa
aðóskuðuvaliþínuogýtaáByrja/Gerahlé.
Blandarinn virkar ekki þegar stilling er valin
• Efljósdíóðanleiftarkveikt/slökktísnöggum
hrinumerekkivístaðkannansétilfulls
ásínumstað,eðablandarinnkannað
hafafariðí„svefnstillingu“ogþáþarf
aðendurstillahanní„OFF/O“.Fylgdu
leiðbeiningunumaðofanundirVillustilling.
• AthugaðuhvortBlandarinnerísambandi
viðjarðtengdainnstungu.Efsvoer
skaltuýtaáByrja/Gerahlé;taktusíðan
blandarannúrsambandi.Settuhannaftur
ísambandviðsömuinnstunguogýttu
áByrja/Gerahlé.Efblandarinnvirkar
ekkienn,skalathugameðöryggieða
útsláttarrofaárafmagnslögninnisem
blandarinnertengdurviðoggangaúr
skugga um að lögnin sé tengd.
• Ekki er víst að kannan sé til fulls á sínum
stað.Tryggðuaðhúnhafariðallaleið
innogaðlokiðsésamstillt.
• Það kann að þurfa að endurstilla blandarann.
Snúðuhonumístöðuna„OFF/O“ogaftur
áóskaðastillingu.
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
W10683173B_13_IS_v02.indd 211 1/20/15 4:08 PM