EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFP0925 - Mikilvægir Eiginleikar Matvinnsluvélarinnar; Fylgihlutir; Fylgihlutir Með Matvinnsluvélinni

KitchenAid 5KFP0925
380 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
275
Íslenska
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Stillanleg sneiðaþykkt
Stillanlegar sneiðskífur KitchenAid gera þér
kleift að stilla handvirkt þykkt sneiða frá
þunnum til þykkra sneiða.
Hraði 1/Hraði 2 /Púlsstýring
Tveir hraðar og Púls bjóða upp á nákvæma
stjórn til að að skila frábærum árangri með
langestan mat.
Lok vinnuskálar með 3í1 mötunartrekt
3-í-1 mötunartrektin rúmar stóra hluti –
eins og tómata, agúrkur og kartöur – með
lágmarks sundurhlutun eða sneiðingu.
3skiptur matvælatroðari
Þrír troðarar, hver ofan í öðrum. Fjarlægðu
miðlungsstóra troðarann frá stóra troðaranum
og þá kemur í ljós miðlungsstór mötunartrekt
fyrir stöðuga notkun.
Fyrir stöðuga vinnslu minni hluta (eins og
jurta, hneta, gulróta og sellerístöngla) skal
fjarlægja mjóa troðarann og nota mjóu
mötunartrektina.
Lítið gat á botni mjóa troðarans auðveldar að
úða olíu yr hráefnin – fylltu bara með óskuðu
magni af olíu eða öðru jótandi hráefni.
Grunneining
Þung undirstaðan hjálpar til við að veita
stöðugleika og draga úr titringi á meðan
verið er að vinna erð matvæli.
2,1 L vinnuskál
Endingargóð, stór vinnuskálin býður upp
á getu fyrir mikla vinnslu.
710 ml lítil skál og lítill hnífur
Lítil skál og lítill hnífur úr ryðfríu stáli eru
fullkomin fyrir lítil söxunar- og blöndunarverk.
Stillanlegur sneiðskífa
Hnífurinn er stillanlegur frá um það bil 1 til
6 mm til að sneiða estan mat.
Rifskífa, sem hægt er að snúa við
Hægt er að snúa rifskífunni við til að rífa ost
eða grænmeti bæði fínt og gróft.
Millistykki fyrir rifskífur
Millistykkkið fyrir rifskífur er notað til að tengja
rifskífurnar við aöxulinn á undirstöðunni.
Fjölnotaskífa úr ryðfríu stáli
Alhliða skífa saxar, hakkar, blandar, hrærir
og þeytir á aðeins nokkrum sekúndum.
Deigblað
Deigblaðið er sérstaklega hannað til að blanda
og hnoða gerdeig.
FYLGIHLUTIR
Fylgihlutir með matvinnsluvélinni
Mikilvægir eiginleikar matvinnsluvélarinnar
W10529658B_13_IS_v01.indd 275 10/23/14 5:02 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFP0925

Related product manuals