EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFP0925 - Stillanlega Sneiðskífan Sett Á; VIðsnúanlega Rifskífan Sett Á

KitchenAid 5KFP0925
380 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
279
Íslenska
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
Stillanlega sneiðskífan sett á
Stillanlega sneiðskífan er auðstillt og auðvelt er
að sneiða með henni. Fylgdu þessum skrefum
til að stilla og setja upp stillanlegu sneiðskífuna.
Viðsnúanlega rifskífan sett á
1. Haltu sneiðskífunni, snúðu rifaða hluta
öxulsins réttsælis til að fá þynnri sneiðar,
eða rangsælis til að fá þykkari sneiðar.
2. Með vinnuskálina uppsetta skaltu halda
sneiðskífunni með ngurgripunum og láta
hana síga niður á aöxulinn.
ÁBENDING: Þú getur þurft að snúa
skífunni þar til hún fellur niður á sinn stað.
3. Settu lok vinnuskálarinnar á og gættu þess
að það læsist á sínum stað.
1. Haltu viðsnúanlegu rifskífunni með ngur-
gripunum tveimur og settu skífumillistykkið
inn í gatið neðan á skífunni.
2. Þegar vinnuskálin hefur verið sett upp skal
renna drifmillistykkinu upp á aöxulinn.
ÁBENDING: Þú gætir þurft að snúa
skífunni/millistykkinu þar til hún fellur
niður á sinn stað.
3. Settu lok vinnuskálarinnar á og gættu þess
að það læsist á sínum stað.
Fingurgrip
Fingurgrip
Fingurgrip
Fingurgrip
W10529658B_13_IS_v01.indd 279 10/23/14 5:02 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFP0925

Related product manuals