EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFP0925 - Bilanaleit

KitchenAid 5KFP0925
380 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
289
Íslenska
BILANALEIT
Ef matvinnsluvélin þín vinnur ekki eðlilega skaltu athuga eftirfarandi:
Matvinnsluvél gengur ekki:
Gakktu úr skugga um að skálin og lokið
séu almennilega samstillt og læst á sínum
stað og að stóri matvælatroðarinn sé
ísettur í mötunartrektina.
Þegar stóra opið á mötunartrektinni er
notað skaltu ganga úr skugga um að hráefni
fari ekki yr hámarkslínuna á trektinni.
Matvinnsluvél rífur ekki eða
sneiðir almennilega:
Gakktu úr skugga um að hnífur skífunnar
snúi upp á sameiginlega millistykkinu.
Ef verið er að nota stillanlegu sneiðskífuna
skal gæta þess að það sé stillt á rétta þykkt.
Gættu þess að hráefnin henti fyrir sneiðingu
eða rif. Sjá „Ráð til að ná frábærum árangri“.
Ef lok vinnuskálar lokast ekki þegar
skífan er notuð:
Gakktu úr skugga um að skífan sé sett
í á réttan hátt, með lyfta stubbinn ofan
á og sé staðsett rétt á millistykkinu.
Ef vandamálið er ekki vegna neins af
ofangreindum atriðum sjá „Þjónusta
og ábyrgð“.
Festing
Lína fyrir hámarks
fyllingu í mötunartrekt
Ýttu aðeins á einn hnapp í einu.
Matvinnsluvélin virkar ekki ef ýtt
er á eiri en einn hnapp í einu.
Er matvinnsluvélin í tengd við rafmagn?
Er öryggið fyrir innstunguna sem
matvinnsluvélin notar í lagi? Gakktu úr
skugga um að lekaliði ha ekki slegið út.
Taktu matvinnsluvélina úr sambandi,
settu hana síðan aftur í samband við
innstunguna.
Ef matvinnsluvélin er ekki við stofuhita
skaltu bíða þar til hún nær stofuhita og
reyna aftur.
W10529658B_13_IS_v01.indd 289 10/23/14 5:02 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFP0925

Related product manuals