EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFP0925 - Umhirða Og Hreinsun

KitchenAid 5KFP0925
380 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
284
UMHIRÐA OG HREINSUN
VIÐVÖRUN
Hætta á að skerast
Farðu varlega með hnífana.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið skurðum.
1. Ýttu á hnappinn O (SLÖKKT).
2. Taktu matvinnsluvélina úr sambandi áður
en hún er hreinsuð.
3. Þurrkaðu undirstöðuna og snúruna með
volgum sápuvættum klút og þurrkaðu af
með rökum klút. Þurrkaðu með mjúkum
klút. Ekki nota hreinsiefni eða svampa sem
geta rispað.
4. Vinsamlegast athugaðu að þessar BPA-fríu
skálar útheimta sérstaka meðhöndlun.
Ef þú kýst að nota uppþvottavél í staðinn
fyrir að þvo í höndunum, vinsamlegast
fylgdu þessum leiðbeiningum.
- Alla hluti má þvo í uppþvottavél á
efri grind.
- Forðastu að leggja skálina á hliðina.
- Notaðu mildar uppþvottavélarhringrásir
eins og Venjulegt. Forðastu hringrásir
með miklum hita, eins og Sótthreinsa,
Gufa og Pottaskrúbbun.
5. Ef hlutar matvinnsluvélarinnar eru þvegnir
í höndunum skal forðast að nota hreinsiefni
eða svampa sem geta rispað. Þeir geta
rispað eða gert vinnuskálina og lokið mött.
Þurrkaðu vandlega alla hluti eftir þvott.
6. Til að koma í veg fyrir skemmdir á læsi-
kernu skal alltaf geyma vinnuskálina og
lok vinnuskálar í ólæstri stöðu þegar ekki
er verið að nota þau.
7. Vefðu rafmagnssnúrunni utan um vinnu-
skálina. Festu klóna með því að klemma
hana við snúruna.
W10529658B_13_IS_v01.indd 284 10/23/14 5:02 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFP0925

Related product manuals