EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFP0925 - Matvinnsluvélin Undirbúin Fyrir Notkun; Vinnuskálin Sett Á; Lokið Sett Á Vinnuskálina

KitchenAid 5KFP0925
380 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
278
MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR NOTKUN
Vinnuskálin sett á
3. Gríptu handfang vinnuskálarinnar og
snúðu henni rangsælis til að læsa henni
við grunneininguna.
Lokið sett á vinnuskálina.
ATH.: Vertu viss um að hafa sett
á fylgihlutinn, sem óskað er eftir áður
en lok vinnuskálar er sett á.
1. Settu lok vinnuskálarinnar á skálina þannig
að mötunartrektin sé aðeins vinstra megin
við handfang vinnuskálarinnar. Gríptu um
mötunartrektina og snúðu lokinu til hægri
þar til það læsist á sínum stað.
1. Settu matvinnsluvélina á þurra, slétta
borðplötu þannig að stjórntækin vísi fram.
Ekki setja matvinnsluvélina í samband fyrr
en búið er að setja hana saman.
2. Settu vinnuskálina á undirstöðuna og stilltu
saman við skarðið í grunneiningunni. Gatið
í miðjunni ætti að passa yr aöxulinn.
ATH.: Matvinnsluvélin þín virkar ekki
nema vinnuskálin og lok vinnuskálarinnar
séu almennileg læst á undirstöðuna og
stóri troðarinn sé settur í að hámarks-
fyllingarlínunni á mötunartrektinni
(um það bil hálfa leið niður).
Aöxull
Matvæla
troðari
2. Settu matvælatroðarann ofan í 3-í-1
mötunartrektina. Sjá „3-í-1 mötunartrektin
notuð“ til að fá upplýsingar um hvernig unnið
er með matvæli af mismunandi stærð.
4. Veldu þann fylgihlut sem þú ætlar að
nota settu hann upp í samræmi við
leiðbeiningarnar á eftirfarandi blaðsíðum.
ATH.: Vertu viss um að hafa sett
á fylgihlutinn, sem óskað er eftir áður
en lok vinnuskálar er sett á.
W10529658B_13_IS_v01.indd 278 10/23/14 5:02 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFP0925

Related product manuals