EasyManua.ls Logo

ABL Wallbox eM4 Single - Page 167

ABL Wallbox eM4 Single
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
167Hleðsla
|
Íslenska
VARÚÐ
Ekki er hægt að lesa RFID-kortið
Ef hindrun er fyrir loftnetinu í RFID-kortinu eða það er skemmt er ekki hægt að greina kortið.
x Takið RFID-kortið úr hulstrinu eða veskinu og skráið ykkur inn í RFID-lesaranum.
x Ekki gera neinar breytingar á RFID-kortinu: Alls ekki má gata kortið, brjóta upp á það, líma eitthvað á
það eða eiga við það með öðrum hætti.
x Gangið úr skugga um að RFID-kortið samræmist staðli sem vegghleðslustöðin styður. Frekari
upplýsingar um þetta er að finna í ítarlegu uppsetningarhandbókinni.
7 Gætið að stöðuvísinum á vegghleðslustöðinni
(framsetning: 1lota).
x Þegar bíllinn sendir viðeigandi boð er
yfirstandandi hleðsla gefin til kynna með
bláu ljósi sem hreyfist í stöðuvísinum.
x Þegar hleðslunni er lokið stöðvar bíllinn
hana sjálfkrafa og stöðuvísirinn logar
stöðugt í bláum lit.
ATHUGIÐ
Hleðslubeiðni berst ekki eða hleðslan stöðvuð
Við eftirfarandi skilyrði logar stöðuvísirinn einnig stöðugt í bláum lit:
x Bíllinn hefur enn ekki sett hleðsluna í gang eða gerði hlé á henni.
x Álagsstjórnun hefur enn ekki sett hleðsluna í gang eða gerði hlé á henni. Frekari upplýsingar um
þetta er að finna í ítarlegu uppsetningarhandbókinni.
8 Takið hleðslusnúruna úr sambandi við
hleðslutengið á bílnum og lokið því.

Table of Contents

Other manuals for ABL Wallbox eM4 Single

Related product manuals