EasyManua.ls Logo

ABL Wallbox eM4 Single - Wallbox Em4 Single Tekin Úr Notkun

ABL Wallbox eM4 Single
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
170
|
Wallbox eM4Single tekin úr notkun
2 Finnið og ýtið á hnappinn sem T er greypt í.
x Lekastraumsrofinn á þá að leysa út og
færa veltirofann í miðstöðu.
1
+
0
1
0
1
0
1
0
3 Færið veltirofann í stöðu0 og síðan aftur í
stöðuI.
4 Lokið lúgunni fyrir lekastraumsrofann og læsið
henni með lyklinum.
HÆTTA
Hætta vegna rafspennu
Ef lekastraumsrofinn leysir ekki út þegar hann er prófaður má alls ekki halda áfram að nota
vegghleðslustöðina!
x Takið vegghleðslustöðina úr notkun (sjá næsta hluta) og hafið samband við faglærðan rafvirkja til
þess að láta lagfæra villuna.
Wallbox eM4Single tekin úr notkun
Ef um alvarlegar bilanir eða skemmdir á tækinu er að ræða verður að taka Wallbox eM4Single úr notkun. Það
er gert með eftirfarandi hætti:
1 Takið lúguna fyrir lekastraumsrofann á hlið
vegghleðslustöðvarinnar úr lás með lyklinum
og lyftið henni upp.

Table of Contents

Other manuals for ABL Wallbox eM4 Single

Related product manuals