EasyManua.ls Logo

ABL Wallbox eM4 Single - Lesið Af Orkumæli

ABL Wallbox eM4 Single
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
172
|
Lesið af orkumæli
Lesið af orkumæli
Orkumælirinn á hlið Wallbox eM4Single veitir mismunandi upplýsingar um hleðsluna í línunum þremur á
skjánum. Á meðan efsta línan sýnir alltaf sömu gildi er skipt reglulega á milli gilda í línum 2 og 3:
Heildarnotkun raunorku
Í efstu línunni er alltaf sýnd heildarnotkun
raunorku í kWh og þar með samtala fyrir allar
hleðslur á hleðslustaðnum. Alltaf eru sýndar
sömu upplýsingar í þessari línu.
A
B
Núverandi notkun raunorku
Í þessu ástandi sýnir önnur línan raunorku í kWh
sem hefur verið notuð í yfirstandandi hleðslu.
Auðkenni hleðslustaðar
Eftir að skipt er sýnir önnur línan í þessu ástandi
auðkennið sem hleðslustaðnum var úthlutað við
uppsetningu.
A
C
Tímalengd hleðslu
Eftir að skipt er sýnir önnur línan í þessu
ástandi tímalengd yfirstandandi hleðslu í
klukkustundum, mínútum og sekúndum.
A
D
E
Núverandi notkun raunafls
Í þessu ástandi sýnir þriðja línan raunaflið sem
bíllinn er að nota: Meðan á hleðslu stendur er
gildið breytilegt en þegar bíll er ekki tengdur er
gildið 0,0kW.
A
B
C
D
E
F
A
B
C
D
E
F
A
B
C
D
E
F
A
B
C
D
E
F
A
B
C
D
E
F

Table of Contents

Other manuals for ABL Wallbox eM4 Single

Related product manuals