171Viðhald
|
Íslenska
2 Færið veltirofa lekastraumsrofans í stöðu0.
1
+
0
1
0
3 Lokið lúgunni fyrir lekastraumsrofann og læsið
henni með lyklinum.
4 Opnið rafmagnstöfluna í húsinu,
takið strauminn af rafmagnsleiðslu
vegghleðslustöðvarinnar með sjálfvarinu,
komið í veg fyrir að hægt sé að slá aftur inn
með sjálfvarinu og lokið rafmagnstöflunni
síðan aftur.
1
0
Wallbox eM4Single er þá ekki lengur tengd við rafmagn og faglærður rafvirki getur tekið hana niður ef þess
þarf.
Viðhald
Fyrir utan prófunina á innbyggða lekastraumsrofanum þarfnast Wallbox eM4Single ekki viðhalds. Engu að síður
mælum við með því að vegghleðslustöðin sé þrifin með reglulegu millibili og hleðslutengillinn sé athugaður.
x Við þrif á hleðslustöðinni skal eingöngu nota þurra tusku. Ekki má nota tærandi hreinsiefni, bón eða
leysiefni (t.d. hreinsað bensín eða málningarþynni) þar sem þau geta aflitað stöðuvísinn og yfirborðsfleti á
vegghleðslustöðinni.
x Alls ekki má hreinsa vegghleðslustöðina með háþrýstidælu eða álíka búnaði.
x Athugið reglulega með skemmdir á ytra byrði og hleðslutenglinum á vegghleðslustöðinni.