EasyManua.ls Logo

Grundfos ALPHA1 L - Rafmagnstenging

Grundfos ALPHA1 L
660 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
3.4 Rafmagnstenging
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
Fagmenntaðir rafvirkjar verða að framkvæma alla
vinnu við raftengingar, í samræmi við staðbundnar
reglugerðir.
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
Slökkvið á aflgjafanum áður en unnið er með vöruna.
Gangið úr skugga um að ekki sé hætta á að rafmagni
verði hleypt á fyrir slysni.
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
Tengið dæluna við varnarjarðtengingu.
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
Ef um einangrunarbilun er að ræða kann bilunar-
straumurinn að vera jafnstraumspúls. Fylgið landslög-
um um kröfur um og val á lekastraumsrofa (RCD) við
uppsetningu á dælunni.
Dælan er ekki öryggisíhlutur og er ekki hægt að nota hana
til að tryggja öryggi í samsettum búnaðinum.
Ekki er þörf á ytri vörn fyrir hreyfilinn.
Gangið úr skugga um að fæðispenna og tíðni samræmist
gildunum sem tilgreind eru á merkiplötunni. Sjá kafla Merkiplata.
Tengið dæluna við aflgjafann með tenginu sem fylgir dælunni.
Sjá skref 1 til 7.
Tengdar upplýsingar
5.4.1 Merkiplata
3.4.1
Uppsetningartengið sett saman
Skref Aðgerð Skýringarmynd
1
Losið þéttihring
snúrunnar og tengir-
óna á miðri hlíf
tengikassans.
TM068542TM070366
2
Fjarlægið hlíf tengik-
assans.
TM068543
3
Togið rafmagns-
snúruna í gegnum
þéttihring snúrunnar
og hlíf tengikass-
ans.
0/Off
1/On
TM068544
4
Strípið leiðslurnar
inni í kaplinum eins
og sýnt er á mynd-
inni.
42 mm
32 mm
Ø 5.5 - 10 mm
0.5 - 1.5 mm
2
8 mm
L
PE
N
TM068545
5
Losið skrúfurnar á
aflgjafatenginu og
tengið leiðslurnar
inni í snúrunni.
TM068546
x 3
TM068547
638
Íslenska (IS)

Table of Contents

Other manuals for Grundfos ALPHA1 L

Related product manuals