EasyManua.ls Logo

Grundfos ALPHA1 L - Afköst Dælu

Grundfos ALPHA1 L
660 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
6.4 Afköst dælu
Mynd Dælustilling í tengslum við afköst dælu sýnir tengslin milli
dælustillingar og afkasta dælunnar í ferlum.
III
II
I
H
Q
TM068818
Dælustilling í tengslum við afköst dælu
Stilling Ferill dælu Virkni
I
Stöðugur ferill eða stöðugur
hraði I
Dælan keyrir á stöðugum hraða og á sama tíma á stöðugum ferli.
Á hraða I er dælan stillt á að keyra á lágmarksferli við öll notkunarskilyrði.
II
Stöðugur ferill eða stöðugur
hraði II
Dælan keyrir á stöðugum hraða og á sama tíma á stöðugum ferli.
Á hraða II er dælan stillt á að keyra á meðalferli við öll notkunarskilyrði.
III
Stöðugur ferill eða stöðugur
hraði III
Dælan keyrir á stöðugum hraða og á sama tíma á stöðugum ferli.
Á hraða III er dælan stillt á að keyra á hámarksferli við öll notkunarskilyrði. Hægt er að lofta hratt
úr dælunni með því að stilla hana á hraða III í stutta stund.
Hitunarstilling fyrir ofn (ferill fyrir
hlutfallslegan þrýsting)
Vinnupunktur dælunnar færist upp eða niður á ferli fyrir hlutfallslegan þrýsting, allt eftir hitakröf-
um kerfisins.
Þrýstingurinn minnkar þegar hitakröfurnar minnka og eykst þegar þær aukast.
Hitunarstilling fyrir hita í gólfi
(ferill fyrir stöðugan þrýsting)
Vinnupunktur dælunnar færist út eða inn á ferli fyrir stöðugan þrýsting, allt eftir hitakröfum kerfis-
ins.
Þrýstingnum er haldið stöðugum, óháð hitakröfum.
648
Íslenska (IS)

Table of Contents

Other manuals for Grundfos ALPHA1 L

Related product manuals