EasyManua.ls Logo

Grundfos ALPHA1 L - Ferlar Fyrir Afköst; Leiðarvísir Að Ferlum Fyrir Afköst; Mál, ALPHA1 L 25-65; Ástand Ferils

Grundfos ALPHA1 L
660 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
10.3 Mál, ALPHA1 L 25-65
H2H1
H4
H3
B4
L3
B2B1
B3
G
L4
L
TM071316
ALPHA1 L 25-65
Gerð dælu
Mál [mm]
L L3 L4 B1 B2 B3 B4 H1 H2 H3 H4 G
ALPHA1 L 25-65 130 89 45 54 54 72 47 25 102 47 149 G 1 1/2
11. Ferlar fyrir afköst
11.1 Leiðarvísir að ferlum fyrir afköst
Hver dæla hefur sinn eigin afkastaferil.
Aflferill, P1, fylgir hverjum afkastaferli. Aflferillinn sýnir orkunotkun
dælunnar í vöttum við tiltekin afköst.
11.2 Ástand ferils
Viðmiðunarreglurnar hér fyrir neðan eiga við afkastaferlana á
eftirfarandi síðum:
Prófunarvökvi: loftlaust vatn.
Ferlarnir eiga við þéttleika upp á ρ = 983,2 kg/m
3
og hitastig
vökva upp á 60 °C.
Allir ferlar sýna meðalgildi og ekki má nota þá sem
ábyrgðarferla. Ef titekinna lágmarksafkasta er krafist þarf að
framkvæma stakar mælingar.
Ferlarnir eiga við um eðlisseigju upp á υ = 0,474 mm
2
/sek.
(0,474 cSt).
EEI-gildin voru fengin í samræmi við EN 16297, hluta 3.
654
Íslenska (IS)

Table of Contents

Other manuals for Grundfos ALPHA1 L

Related product manuals