EasyManua.ls Logo

Grundfos ALPHA1 L - Dæluhlífin Einangruð

Grundfos ALPHA1 L
660 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
Skref Aðgerð Skýringarmynd
6
Herðið skrúfurnar á
aflgjafatenginu.
x 3
TM068548
7
Komið hlíf tengik-
assans fyrir aftur.
Sjá A.
Athugið: Hægt er að
snúa aflgjafatenginu
á hlið til að þræða
snúruna inn við 90
°.
Sjá B.
TM068550TM068549
8 Herðið tengiróna.
TM068551
9
Herðið þéttihring
snúrunnar upp við
aflgjafatengið.
TM068552
10
Stingið aflgjafateng-
inu í klóna á dæl-
unni.
TM068553
3.5 Dæluhlífin einangruð
TM068564
Dæluhlífin einangruð
Hægt er að draga úr hitatapi dælunnar og rörsins með því að
einangra dæluhlífina og rörið með einangrunarskeljum sem hægt er
að panta sem aukabúnað. Sjá kafla Einangrunarskeljar.
Ekki skal einangra stjórntölvuna eða hylja stjórnborðið.
Tengdar upplýsingar
5.5.2 Einangrunarskeljar
639
Íslenska (IS)

Table of Contents

Other manuals for Grundfos ALPHA1 L

Related product manuals