EasyManua.ls Logo

Grundfos ALPHA1 L - Staða Dælu; Staða Stjórntölvu

Grundfos ALPHA1 L
660 pages
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
TM068536
Uppsetning dælu
TM068537
Tengi hert
Tengdar upplýsingar
3.3 Staða stjórntölvu
3.2 Staða dælu
Setjið dæluna ávallt upp með láréttan mótorás sem er innan við ±
5°. Setjið dæluna ekki upp með lóðréttan mótorás. Sjá mynd Staða
dælu, neðri röð.
Rétt uppsetning dælu á lóðrétt rör. Sjá mynd Staða dælu, efri
röð til vinstri.
Rétt uppsetning dælu á lárétt rör. Sjá mynd Staða dælu, efri röð
til hægri.
TM068538
Staða dælu
3.3 Staða stjórntölvu
HÆTTA
Rafstuð
Dauði eða alvarleg meiðsl
Slökkvið á aflgjafanum áður en unnið er með vöruna.
Gangið úr skugga um að ekki sé hætta á að rafmagni
verði hleypt á fyrir slysni.
VARÚÐ
Heitt yfirborð
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
Dæluhlífin kann að vera heit vegna þess að vökvinn í
dælunni er brennandi heitur. Lokið einangrunarlokun-
um á hvorri hlið dælunnar og bíðið þar til dæluhlífin
kólnar.
VARÚÐ
Kerfi undir þrýstingi
Minni háttar eða miðlungsalvarleg meiðsl
Tæmið kerfið eða lokið einangrunarlokunum sitt hvor-
um megin við dæluna áður en dælan er tekin í sundur.
Vökvinn í dælunni gæti verið brennandi heitur og undir
miklum þrýstingi.
Hægt er að setja stjórntölvuna upp í öllum stöðum. Sjá mynd
Mögulegar stöður stjórntölvu.
TM067297
Mögulegar stöður stjórntölvu
3.3.1 Stöðu stjórntölvu breytt
Skref Aðgerð Skýringarmynd
1
Gangið úr
skugga um að
inntaks- og út-
takslokarnir séu
lokaðir.
Losið skrúfurnar
á dæluhausnum.
TM068539
TM06 8539 0918
2
Snúið dæluh-
ausnum í æski-
lega stöðu.
TM068540
TM06 8540 0918
3
Festið skrúfurnar
á dæluhausnum
aftur.
TM068541
TM06 8541 0918
637
Íslenska (IS)

Table of Contents

Other manuals for Grundfos ALPHA1 L

Related product manuals