EasyManua.ls Logo

Pari eFlow rapid - N Tæknilegar upplýsingar; eFlowrapid afkastaeiginleikar

Pari eFlow rapid
490 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
IS
eFlow
®
rapid nebuliser system – Hefurðu spurningar um tækið? Hafðu samband við þjónustuaðilann 319
is
N Tæknilegar upplýsingar
N Tæknilegar upplýsingar
eFlow
®
rapid afkastaeiginleikar
Úðagögn samkvæmt ISO 27427; úðaefni: Salbútamól 2,5 ml. Mæligildi kunna að vera breytileg eftir því hvaða lyf er notað.
Ráðlögð áfylling: sjá fylgiseðil með lyfinu
a) Mæling með NGI-agnastærðarmæli (Next Generation Pharmaceutical Impactor) við 23°C og 50% hlutfallslegan loftraka. Innöndunarstreymi: 15 l/mín.
b) Mæling með öndunarhermi við 23°C og 50% hlutfallslegan loftraka. 500 ml öndunarrúmmál, öndunartíðni 15 lotur/mínútu, sínuslaga öndunarmynstur,
hlutfall innöndunar/útöndunar 1:1 (hjá fullorðnum, kann að vera breytilegt hjá börnum).
Fyrir afkastaeiginleika úðara sérstaklega viðurkennda fyrir og/eða afhenta með ákveðnu lyfi er bent á upplýsingar
um lyfið.
Þyngd: controller-einingin og úðaraleiðslan 210 g / 8 oz
Mál (LxBxH): controller-eining (u.þ.b.) 16 x 7 x 2 cm / 6,3 x 2,8 x 0,8 t
Þyngd: úðari 55 g / 1,9 oz
Mál (LxBxH): úðari (u.þ.b.) 14,5 x 5,0 x 6,3 cm / 5,7 x 2 x 2,5 t
PARI raftenging (REF 078B7116 fyrir alþjóðlegt
rafsamband)
Inntak: 100 - 240 V, 50-60 Hz
Úttak: 5 V
Orkuneysla alls < 3,5 vött
Hljóðstyrkur (úðarinn) < 33 dB (A)
Lágmarksáfylling 2,0 ml
Hámarksáfylling 6,0 ml
MMAD
a)
(Loftaflfræðilegt massamiðgildisþvermál) 4,6 μm
GSD
a)
(Rúmfræðilegt staðalfrávik) 1,8
Öndunarhæft hlutfall
a)
< 5 μm
< 2 μm
2 - 5 μm
55%
6,5%
48,5%
Úðunarafköst
b)
0,62 g
Úðunarstreymi
b)
0,5 g/mín.

Table of Contents

Other manuals for Pari eFlow rapid

Related product manuals