EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5K45SS - Hveitibrautin Notuð; Hraðastýringin Notuð

KitchenAid 5K45SS
404 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ | 281
ÍSLENSKA
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
HVEITIBRAUTIN* NOTUÐ
HRAÐASTÝRINGIN NOTUÐ
1
Besti árangur næst sé brautinni snúið
þannig að vélarhúsið hylji „u-laga”
opið á brautinni� Hveitirennan verður
rétt hægra megin við fylgihlutadrifið
þegar þú snýrð að borðhrærivélinni�
2
Hellið því sem á að fara í skálina
írennuna�
1
Settu borðhrærivélina í samband við
viðeigandi rafmagnsinnstungu� Settu
alltaf hraðastillinguna á lægsta hraða
til að byrja með, auktu síðan smátt
og smátt hraðann, til að forðast að
hráefnin skvettist� Sjá töflu í „Leiðarvísi
um hraðastýringu“�
2
Ekki má skafa skálina þegar vélin er
í gangi� Hönnun skálar og hrærara
miðast við að ekki þurfi að skafa
skálina oft� Yfirleitt nægir að skafa
einu sinni eða tvisvar við hverja hræru�
ATH.: Borðhrærivélin getur hitnað við notkun� Ef álagið er mikið í langan tíma getur efsti
hluti einingarinnar orðið heitur� Þetta er eðlilegt�
Notaðu hveitibrautina til að forðast að hráefnin skvettist upp úr skálinni þegar verið er að
hræra, ásamt því að geta á auðveldan hátt hellt hráefnum í skálina á meðan verið er að hræra�
* Fylgir aðeins með völdum gerðum� Einnig fáanleg sem valkvæður fylgihlutur
W10863290A_13_IS_v01.indd 281 3/30/16 11:48 AM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5K45SS

Related product manuals