EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5K45SS - Umhirða Og Hreinsun

KitchenAid 5K45SS
404 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
UMHIRÐA OG HREINSUN | 287
ÍSLENSKA
UMHIRÐA OG HREINSUN
1
Takið hrærivélina alltaf úr sambandi
fyrir hreinsun� Þurrkið af henni
með mjúkum, rökum klút� Notið
ekki hreinsiefni� Þurrkaðu oft af
hræraraöxlinum til að fjarlægja leifar
sem kunna að safnast þar� Dýfið ekki
vélinni í vatn�
2
Skálina, hveitibrautina* og hrærarinn
með sleikjuarminum* má þvo
íuppþvottavél� Hrærarann og
hnoðarann er best að þvo upp úr
heitu sápuvatni og skola vel fyrir
þurrkun� Ekki á að geyma hrærara á
hræraraöxlinum�
3
MIKILVÆGT: Þeytarinn má ekki
fara íuppþvottavél� Hreinsaðu hann
vandlega í heitu sápuvatni og skolaðu
fullkomlega fyrir þurrkun� Ekki geyma
þeytara á öxlinum�
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
* Fylgir aðeins með völdum gerðum� Einnig fáanleg sem valkvæður fylgihlutur
W10863290A_13_IS_v01.indd 287 3/30/16 11:48 AM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5K45SS

Related product manuals