EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5K45SS - Valkvæðir Fylgihlutir

KitchenAid 5K45SS
404 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ | 283
ÍSLENSKA
BORÐHRÆRIVÉLIN NOTUÐ
VALKVÆÐIR FYLGIHLUTIR
KitchenAid býður upp á breiða línu valkvæðra fylgihluta, eins og hakkavélar eða
pastagerðarvélar� Festa má þá við fylgihlutadrif borðhrærivélarinnar eins og sýnt er hér
1
Áfesting: Snúðu hraðastillingunni
á „0“� Taktu borðhrærivélina úr
sambandi�
2
Losið tengihnappinn með því að snúa
honum rangsælis� Dragið lokið úr
tenginu�
3
Stingið öxulinum inn í tengið og
gangið úr skugga um að öxullinn
gangi vel inn í það� Nauðsynlegt getur
verið að snúa aukahlutnum til að fá
öxulinn inn� þegaraukahluturinn er í
réttri stöðu passar pinninn á honum í
skoruna ákanti tengisins�
4
Herðið tengihnappinn með því
að snúa honum réttsælis þar til
aukahluturinn er alveg fastur á
hrærivélinni�
W10863290A_13_IS_v01.indd 283 3/30/16 11:48 AM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5K45SS

Related product manuals