EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5K45SS - Eggjahvítur; Þeyttur RjóMI

KitchenAid 5K45SS
404 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
286 | RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
EGGJAHVÍTUR
ÞEYTTUR RJÓMI
Settu eggjahvítur í hreina þurra skál við stofuhita� Setjið skál og þeytara í hrærivélina� Til
að koma í veg fyrir skvettur á að hækka smátt og smátt upp í þann hraða sem óskað er og
þeyta þar til þykktin er orðin eins og hún á að vera�
MAGN HRAÐI
1 eggjahvíta SMÁTT OG SMÁTT upp í 10
2 eggjahvítur SMÁTT OG SMÁTT upp í 8
Þeytistig
Með KitchenAid borðhrærivélinni tekur stuttan tíma að þeyta eggjahvítur� Forðastuað
ofþeyta�
Helltu köldum rjóma í kælda skál� Setjið skál og þeytara í hrærivélina� Til að koma í veg
fyrir skvettur á að hækka smátt og smátt upp í þann hraða sem óskað er og þeyta þar til
þykktin er orðin eins og hún á að vera�
MAGN HRAÐI
minna en 200 ml SMÁTT OG SMÁTT upp í 10
meira en 200 ml SMÁTT OG SMÁTT upp í 8
Þeytistig
Fylgstu vel með þegar rjóminn þeytist� Þarsem rjómi þeytist svo fljótt í KitchenAid
borðhrærivélinni eru aðeins fáeinar sekúndur á milli stiganna�
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
W10863290A_13_IS_v01.indd 286 3/30/16 11:48 AM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5K45SS

Related product manuals