EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KHB2571 - Eiginleikar Töfrasprota

KitchenAid 5KHB2571
292 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
HLUTAR OG EIGINLEIKAR | 199
ÍSLENSKA
HLUTAR OG EIGINLEIKAR
EIGINLEIKAR TÖFRASPROTA
Hraðastýring
Stiglaus hraði gefur meiri vinnslustjórn
sem aðlaga má að meðhöndlun ýmis konar
matvæla, drykkja og súpa.
Snertiaflhnappur
Gangsettu töfrasprotann með því að
ýta áog halda AFL-hnappinum meðan á
blöndun stendur. Til að hætta að blanda
sleppir þú einfaldlega aflhnappinum.
Mótorhús
Hannað fyrir þétt og þægilegt grip.
Kraftmikill jafnstraumsmótor
(ekkisýndur)
Skilar kraftmiklum blöndunaraðgerðum
oger hannaður fyrir hljóðláta,
endingargóða notkun.
1,5 m rafmagnssnúra
Rafmagnssnúran, sem er nógu löng til
að ná til töfrasprotans á eldavélarhelluna
eða vinnusvæðið, er kringlótt og slétt svo
auðvelt er að þrífa hana. Snúruól úr sílikoni
fylgir með sem þægileg snúrugeymsla.
Blöndunararmur úr ryðfríu stáli
meðsnúningslæsingu
Armurinn festist á mótorhúsið með
einföldum snúningi og læsist á sínum stað.
Beitt, ryðfrítt stálblaðið er með hlíf til að
koma í veg fyrir skvettur þegar blandað er.
Áfestanlegur þeytari
Tilvalinn til að þeyta eggjahvítur og rjóma.
Áfestanlegur saxari*
Fullkominn fyrir lítil söxunarverk, eins og
kryddjurtir, hnetur og grænmeti. Saxarinn
inniheldur skál, blað og saxaramillistykki.
Skálsaxarans er með skrikvörn á
grunneiningu til að koma í veg fyrir
hreyfingu meðan ásöxun stendur.
Blöndunarkanna
1-líters BPA-laus kanna með þægilegu
handfangi og loki til að hindra skvettur.
Hnífar fyrir sprotann
Með þrjá víxlanlega hnífa ert þú alltaf með
rétta verkfærið fyrir fjölmörg verkefni.
Fráþví að mylja ís til þess að saxa
eldað kjöt og freyða mjólk, KitchenAid
töfrasprotinn sér fyrir því öllu.
Skálarhlíf
Smelltu hnífahlífinni upp á víxlanlegu
hnífana til að vernda eldunarílátin þín
meðan ánotkun stendur.
Hnífahlíf
Smelltu hlífinni upp á víxlanlegu hnífana til
aðvernda þá gegn skemmdum þegar þau
eruekki í notkun.
Geymslukassi*
Heldur aukahlutum skipulögðum og
vörðum.
* Fylgir aðeins með gerð 5KHB2571
W11282498A.indb 199 10/16/2018 2:31:08 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KHB2571

Related product manuals