EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KHB2571 - Þeytarinn Notaður

KitchenAid 5KHB2571
292 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN | 207
ÍSLENSKA
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
ÞEYTARINN NOTAÐUR
Notaðu þeytarann til að þeyta rjóma,
þeyta eggjahvítur, blanda skyndibúðinga,
vinaigrette, frauðbúðinga, eða til að gera
majónes.
1. ISettu þeytarann inn í millistykkið
fyrirþeytara.
2. Settu þeytaramillistykkið inn í
mótorhúsið og snúðu til að læsa þar
til smellur. Millistykkið stillir sjálfvirkt
þeytarann árétt hraðasvið sem
viðeigandi er fyrirþeytingu.
3. Settu rafmagnssnúruna í samband
viðrafmagnsinnstungu í vegg.
4. Ræstu töfrasprotann á Hraða 1. Stilltu
hraðann með því að snúa hraðastilli-
skífunni ofan á töfrasprotanum.
5. Settu töfrasprotann niður í blönduna.
Þeytarinn úr ryðfría stálinu kann að rispa
eða gera för í viðloðunarfría húð; forðastu
að nota þeytarann með viðloðunarfríum
eldunaráhöldum.
Til að koma í veg fyrir slettur og skvettur
skal nota áfestanlega þeytarann í djúpum
ílátum eða pönnum.
6. Ýttu á aflhnappinn til að virkja
töfrasprotann.
7. Þegar þeytingarferli er lokið skaltu
sleppa aflhnappinum áður en þú tekur
töfrasprotann upp úr blöndunni.
8. Taktu úr sambandi strax eftir notkun,
áður en þú fjarlægir eða breytir
umfylgihluti.
ATH: Töfrasproti ætti aðeins að vera á kafi
í vökva sem samsvarar lengd fylgihlutarins.
Ekki kaffæra umfram samskeyti þeytara-
millistykkisins. Ekki kaffæra mótorhúsið
ívökvum eða öðrum blöndum.
W11282498A.indb 207 10/16/2018 2:31:11 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KHB2571

Related product manuals