206 | AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
BLÖNDUNARARMURINN NOTAÐUR
Notaðu áfestanlega blöndunararminn fyrir
smoothie-drykki, mjólkurhristinga, súpur,
soðið grænmeti, glassúr eða barnamat.
1. Settu blöndunararminn inn í bjöllulaga
blaðið (sjá „Leiðarvísi um fylgihluti“)
ogsnúðu til að læsa þar til smellur.
Blandað
Dreginn upp
Úlnliðshreyfingar
Settu töfrasprotann með blöndunararminn
áfestan á ská niður í blöndunarkönnuna
með hráefnunum. Notaðu lausu höndina til
að hylja efri hluta blöndunarkönnunar, tilað
fá betri stöðugleika og forðast skvettur.
Mundu að stöðva töfrasprotann áður en
þú fjarlægir hann úr könnunni til að forðast
skvettur.
Láttu töfrasprotann hvíla á botni blöndunar-
könnunnar eitt augnablik og haltu honum
síðan á ská og dragðu hann hægt upp
með hlið könnunnar. Þegar töfrasprotinn
er dreginn upp tekur þú eftir að hráefnin
af botni könnunnar dragast upp. Þegar
hráefnið dregst ekki lengur upp frá
botninum skaltu færa töfrasprotann aftur
niður á botn könnunnar og endurtaka ferlið
þar til hráefnið er af óskuðum þéttleika.
Notaðu létta hringlaga hreyfingu úlnliðsins,
dragðu töfrasprotann lítillega upp og láttu
hann falla aftur niður í hráefnin. Leyfðu
úlnliðshreyfingunni og þyngd töfrasprotans
að vinna verkið.
3. Settu rafmagnssnúruna í samband
viðrafmagnsinnstungu í vegg.
4. Settu töfrasprotann á Hraða 1. Stilltu
hraðann með því að snúa hraðastilli-
skífunni ofan á töfrasprotanum.
5. Settu töfrasprotann niður í blönduna.
2. Settu blöndunararminn inn í mótorhúsið
og snúðu til að læsa þar til smellur.
ATH: Töfrasproti ætti aðeins að vera á kafi
í vökva sem samsvarar lengdfylgihlutarins.
Ekki dýfa honum umfram samskeyti
blöndunar fylgihlutarins. Ekki setja
mótorhúsið ívökva eða aðrar blöndur.
6. Ýttu á AFL-hnappinn til að virkja
töfrasprotann.
7. Þegar blöndun er lokið skaltu sleppa
aflhnappinum áður en þú tekur
töfrasprotann upp úr blöndunni.
8. Taktu úr sambandi strax eftir notkun,
áður en þú fjarlægir eða breytir um
fylgihluti.
W11282498A.indb 206 10/16/2018 2:31:11 PM