EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KHB2571 - Leiðbeiningar um Notkun

KitchenAid 5KHB2571
292 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN | 209
ÍSLENSKA
AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
VINNSLULEIÐBEININGAR
Matvæli Magn Undirbúningur Hraði Tími**
Kjöt 200 g (7 oz) Skorið í 2 cm (3/4") teninga 5 15 sekúndur
Möndlur/Hnetur 200 g (7 oz) Heilar hnetur settar í 3 25 sekúndur
Hvítlaukur 10–12 Cloves Heilir geirar settir í 3 15 sekúndur
Laukur 100 g (3.5 oz) Skornir í fjórðunga 3 15 sekúndur
Ostur 100 g (3.5 oz) Skorinn í 1 cm ( 3/8") teninga 5 30 sekúndur
Harðsoðin egg 2 Heil egg sett í 4 3 púlsar
Gulrætur 200 g (7 oz) Meðalstór gulrót skorin
ífjórðunga
3 15 sekúndur
Kryddjurtir 50 g (2 oz) Fjarlægja stöngla 4 15 sekúndur
** Vinnslutími og hraði eru áætluð.
Raunveruleg notkun kann að vera breytileg eftir gæðum matvælanna og óskaðri
söxunarstærð.
Skerðu matvæli í föstu formi í lítil stykki
svo auðveldara sé að blanda eða saxa.
Töfrasprotinn er búinn hitavörn gegn
miklum notkunarhita. Ef töfrasprotinn
stöðvast skyndilega meðan á notkun
stendur skaltu taka hann úr sambandi og
gefa honum 10 mínútur til að endurstilla
sig sjálfvirkt.
Til að forðast skvettur skaltu setja
töfrasprotann niður í blönduna áður
en þúýtir á aflhnappinn og sleppa
aflhnappinum áður en þú tekur
töfrasprotann upp úrblöndunni.
Þegar þú ert að blanda í skaftpotti
eðaá eldavélahellu skaltu taka pottinn
afhitahellunni til að verja töfrasprotann
gegn ofhitnun.
Til að fá sem besta blöndun skaltu halda
töfrasprotanum á ská og færa hann
varlega upp og niður inni í ílátinu. Ekki
berja áblöndunni með töfrasprotanum.
Til að koma í veg fyrir að flæði upp úr
skaltu gera ráð fyrir plássi í ílátinu fyrir
lyftingu blöndunnar þegar þú notar
töfrasprotann.
Vertu viss um að sérlega löng snúra
töfrasprotans liggi ekki yfir heita
hitahellu.
Ekki láta töfrasprotann liggja í heitum
pottiá eldavélarhellunni þegar hann
erekki ínotkun.
Fjarlægðu harða hluti, eins og
ávaxtasteina eða bein, úr blöndunni áður
en þú blandar eða saxar til að hjálpa
til við að koma ívegfyrir skemmdir á
blöðunum.
Ekki nota töfrasprotann þinn til að vinna
kaffibaunir eða hörð krydd eins og
múskat. Vinnsla þessara matvæla gæti
skemmt blöðin í töfrasprotanum.
Ekki nota könnuna eða saxaraskálina*
íörbylgjuofni.
Þeytarinn úr ryðfría stálinu kann að
rispa eða gera för í viðloðunarfría
áferð; forðastu að nota þeytarann með
viðloðunarfríum eldunaráhöldum.
Til að koma í veg fyrir slettur skal nota
áfestanlega þeytarann í djúpum ílátum
eðapönnum.
* Fylgir aðeins með gerð 5KHB2571
W11282498A.indb 209 10/16/2018 2:31:11 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KHB2571

Related product manuals