EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KHB2571 - Page 203

KitchenAid 5KHB2571
292 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
ÖRYGGI TÖFRASPROTA | 203
ÍSLENSKA
ÖRYGGI TÖFRASPROTA
18. Haldið höndum og áhöldum frá ílátinu meðan blandað
er til að koma í veg fyrir möguleika á alvarlegum
meiðslum einstaklinga eða skemmdum á tækinu. Nota
má sköfu en aðeins þegar tækið er ekki í gangi.
19. Blöðin eru beitt. Gæta skal varúðar við meðhöndlun á
beittum skurðarblöðum, að tæma skálina og meðan á
hreinsun stendur.
20. Verið varkár ef heitur vökvi er blandaður í könnunni, þar
sem hann getur skvest vegna skyndilegs gufuþrýstings.
21. Sjá kaann „Hvernig á að nota töfrasprotann“ fyrir
leiðbeiningar um notkunartíma og hraðastillingar fyrir
fylgihluti.
22. Lesið hlutann “Umhirða og hreinsun” til að fá
upplýsingar um þrif á hlutum sem komast í snertingu
við mat
23. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða svipaðri
notkun, eins og:
- kafstofum fyrir starfsfólk í verslunum, skrifstofum
eða öðrum vinnustöðum;
- sveitabæjum;
- af viðskiptavinum hótela, gistihúsa og annars
íbúðarhúsnæðis;
- rúm og morgunverður gerð umhver.
24. VIÐVÖRUN: Til að koma í veg fyrir raost skal taka
tækið úr sambandi áður en maturinn er borinn fram.
25. Taktu töfrasprotann alltaf úr sambandi ef hann er
án eftirlits og áður en hann er settur saman, tekinn í
sundur eða hreinsaður.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
W11282498A.indb 203 10/16/2018 2:31:09 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KHB2571

Related product manuals