EasyManua.ls Logo

Weber Genesis E-310 - Að Koma Gaskútnum Fyrir

Weber Genesis E-310
226 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
WWW.WEBER.COM
®
9
LEIÐBEININGAR VARÐANDI GAS
2
3
4
1
AÐ KOMA GASKÚTNUM FYRIR
Kaupið ætíð fullan gaskút frá sölumanni
Alltaf verður að hafa gaskútinn í, flytja og geyma í uppréttri stöðu. Missið aldrei kútinn
og meðhöndluð hann aldrei með kæruleysi. Geymið gaskút aldrei þar sem hitastig getur
farið yfir 51° C (of heitt til að halda með hendinni). Skiljið til dæmis aldrei gaskútinn eftir í
bílnum þínum á heitum dögum. (Skoðið: ÖRUGG MEÐHÖNDLUN Á LP GASKÚTUM”).
Að koma gaskút fyrir í gaskútastýringu
Þú þarft: gaskútastýringar (1).
A) Opnið grillskápinn. Stýringarnar smella í festingargötin í botnþilinu eins og sýnt er í
skýringarmyndinni (2). Komið flipum stýringanna fyrir í rétthyrndu raufarnar. Festið
með því að þrýsta stýringunum niður til að læsa miðflipanum á sínum stað.
B) Lyftið og staðsetjið gaskútinn á milli stýringanna (3) á botninum. Neðsti hluti
gaskútsins verður að passa á milli gaskútastýringanna (4).
C) Komið gaskútnum fyrir þannig að lokinn vísi fram á grillinu.
Verið viss um að stýringarnar eru fastar í botnþilinu og að neðsti hlutinn á gaskútnum
passi innan stýringanna.

Table of Contents

Related product manuals