EasyManua.ls Logo

Weber Genesis E-310 - Árlegt VIðhald

Weber Genesis E-310
226 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
26
VIÐHALD
ÁRLEGT VIÐHALD
Skoðun og þrif á skordýrahlíf
Fjarlægið stjórnborð til þess að skoða skordýrahlífar. Ef það er ryk eða skítur á hlífinni,
fjarlægið brennarana til þess að þrífa hlífarnar.
Burstið létt skordýrahlífarnar með mjúkum bursta (s.s. gömlum tannbursta).
m VARÚÐ: Hreinsið ekki kóngulóa/skordýraskermina
með hörðu eða beittu verkfæri. Ekki færa úr stað
skordýrahlífarnar eða stækka götin á hlífunum.
Bankið létt á brennarann til að losa rusl og óhreinindi úr brennararörinu. Þegar
skordýrahlífarnar og brennararnir eru hreinir, setjið brennara á sinn stað.
Ef að kóngulóa/skordýra skermurinn skemmist eða það er ekki hægt að hreinsa hann,
hafið þá samband við söluaðila á þínu svæði, notið upplýsingarnar um þá á heimasíðu
okkar. Tengist www.weber.com
®
.
Logamunstur brennara
Það hefur verið sett rétt blanda af lofti og gasi á brennarar Weber
®
gasgrillsins frá
framleiðandanum. Rétta logamynstur er sýnt.
A) Brennararör (1)
B) Kemur stundum með flöktandi gult (2)
C) Ljósblár (3)
D) Dökkblár (4)
Ef logarnir virðast ekki vera jafnir í brennarrörinu, farið í gegnum
þrif ferlið á brennurunum.
1
2
3
4

Table of Contents

Related product manuals