373
Íslenska
MATVINNSLUVÉLIN NOTUÐHLUTAR OG EIGINLEIKAR
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar matvinnsluvélina þína í fyrsta sinn skaltu þvo skálarnar og fylgihlutina eins
og lýst er í hlutanum „Umhirða og hreinsun“�
Vinnuskálin sett á
Aöxull
2
Settu vinnuskálina á undirstöðuna eins
og sýnt er�
1
Gættu þess að slökkt sé á matvinnslu-
vélinni, hún ekki í sambandi og staðsett
á láréttu yfirborði�
3
Snúðu vinnuskálinni til að læsa henni
á undirstöðuna�
Vökvastöðuteikningar á hlið skálarinnar
gefa til kynna hámarks ráðlagða stöðu fyrir
þykkan og þunnan vökva í matvinnsluvélinni�
W10529664B_13_ISv02.indd 373 8/8/14 3:39 PM