EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFP1644 - Umhirða Og Hreinsun

KitchenAid 5KFP1644
516 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
387
Íslenska
UMHIRÐA OG HREINSUN
MIKILVÆGT: Aldrei nota hreinsiefni eða svampa sem geta rispað matvinnsluvélina� Þau
geta rispað eða gert vinnuskálina og lokið mött�
5
Geymdu skífur, öxla og blöð í geymslu-
töskunni sem fylgdi með, á stað þar sem
börn ná ekki til�
4
Við geymslu skal ýta snúrunni aftur inn
í undirstöðu matvinnsluvélarinnar
2
Hreinsaðu undirstöðuna og snúruna
með volgum sápuvættum klút�
Þurrkaðu með mjúkum klút�
1
Gættu þess að slökkt sé á matvinnslu-
vélinni og að hún sé ekki í sambandi
áður en hún er tekin sundur
3
Alla aðra hluta matvinnsluvélarinnar má þvo í uppþvottavél�
- Skálar ættu að liggja á hvolfi, ekki á hliðinni�
- Forðastu að nota háar hitastillingar, eins og sótthreinsunar- eða gufustillingar
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
W10529664B_13_ISv02.indd 387 8/8/14 3:40 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFP1644

Related product manuals