383
Íslenska
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
Sneiðskífan sett upp/fjarlægð
1
Settu skífuna á aflöxulinn�
2
Snúðu skífunni lítillega þar til hún fellur
á sinn stað�
4
Til að fjarlægja sneiðskífu skaltu fjarlægja
lokið og nota fingurgripin 2 til að lyfta
skífunni beint upp�
FingurgripFingurgrip
3
Settu á lokið, samstilltu flipana og læstu
því á sínum stað�
Sneiðaþykktin stillt
ATH.: Handfangið virkar aðeins með
stillanlegu sneiðskífunni� Breyting
þykktarstillinga með aðrar skífur eða
hnífa uppsett hefur engin áhrif á notkun�
Til viðbótar við stöðu handfangins,
er mögulegt að breyta þykkt sneiðanna
með því að breyta þrýstingnum á matinn
þegar honum er stýrt inn í mötunartrektina�
Notaðu meiri þrýsting fyrir þykkari sneið
eða notað minni þrýsting fyrir þynnri sneið�
Færðu handfangið til að velja óskaða þykkt�
Þykkari
Þynnri
MIKILVÆGT: Fjarlægja verður skífur og millistykki áður en skálar eru fjarlægðar�
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
W10529664B_13_ISv02.indd 383 8/8/14 3:40 PM