EasyManua.ls Logo

KitchenAid 5KFP1644 - Hraðastýringarnar Notaðar

KitchenAid 5KFP1644
516 pages
Print Icon
To Next Page IconTo Next Page
To Next Page IconTo Next Page
To Previous Page IconTo Previous Page
To Previous Page IconTo Previous Page
Loading...
375
Íslenska
MATVINNSLUVÉLIN NOTUÐMATVINNSLUVÉLIN NOTUÐ
Miðlungsstór
matvælatroðari
2
Notaðu miðlungsstóra matvælatroðarann
í mötunartrektinni til að vinna smærri
atriði�
Lítill
matvæla-
troðari
3
Notaðu litla matvælatroðarann til að
sneiða eða rífa minnstu og þynnstu
hlutina�
Lítill
matvæla-
troðari
Úðagat
4
Notaðu úðagatið í litla matvæla-
troðaranum til að úða hægt olíu eða
öðrum vökva yr hráefnin í vinnuskálinni.
Hraðastýringarnar notaðar
1
Til að kveikja á skaltu smella hraðastillinum
á „2“ (hratt) eða „1“ (hægt), síðan snúa
skífunni á „I“ (KVEIKT)�
2
1
2
Til að stöðva skaltu snúa skífunni
á „O“ (SLÖKKT)�
2
1
ATH.: Ef matvinnsluvélin fer ekki í gang skaltu ganga úr skugga um að skálin og lokið séu
almennilega læst á undirstöðunni�
W10529664B_13_ISv02.indd 375 8/8/14 3:39 PM

Table of Contents

Other manuals for KitchenAid 5KFP1644

Related product manuals